Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 102
Kristín Pálsdóttir. Sat SVS 19k5~h7. F.
4.10.1926 í Reykjavík og uppalin þar. For.:
Páll Sigurðsison, f. 4. 2. 1894 í vitavarða-
bústaðnum á Reykjanesi, prentari í Reykja-
vík, d. 12. 11. 1971, og Margrét Þorkels-
dóttir, f. 23. 11. 1898 í Reykjavík, húsmóð-
ir. — Stundaði nám í Kvöldskóla K.F.U.M.
1941—43 og hjá Námsflokkum Reykjavík-
ur 1943—44. Við nám í Húsmæðraskóla
Reykjavíkur 1947—48 og Fósturskóla Is-
lands 1956—58. Var við skrifstofu- og versl-
unarstörf 1948—53. Á barnaheimili 1953—
56.Fóstra við dagvistunarstofnanirReykja-
víkurborgar 1958—60. Vann á dagheimilum
og leikskólum í Osló 1960—62. Við dagvist-
unarstofnanir Reykjavíkurborgar 1962—
66. Hefur frá 1966 verið forstöðumaður
Vistheimilis barna við Dalbraut í Reykja-
vík. Unnið að barnastarfi í K.F.U.K. frá
1943, í stjóm K.F.U.K. frá 1963. I stjóm
Fóstrufélags Islands um 1960. í stjóm
Bamavinafélagsins Sumargjafar 1968—72.
Kristveig Björnsdóttir. Sat SVS 191^5—lft.
F. 2. 1. 1927 á Kópaskeri og uppalin þar.
For.: Bjöm Kristjánsson, f. 22. 2. 1880 að
Víkingavatni í Kelduhverfi, kaupfélagsstj.
á Kópaskeri 1916—46, símstöðvarstjóri og
sat tvívegis á Alþingi, d. 10. 7. 1973, og
Rannveig Gunnarsdóttir, f. 6. 11. 1901 að
Skógum í Öxarfirði, húsmóðir, nú búsett í
Reykjavík. Maki 20. 9. 1950: Halldór Sig-
urðsson, f. 11. 2. 1925 að Valþjófsstöðum
í Presthólahreppi, bóndi. Börn: Sigurður,
f. 5. 8. 1951, læknir og við nám í heimilis-
98