Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 106
Oddgeir Ágúst Lúðvík Ottesen. Sat SVS
1945—47. F. 18. 12. 1922 í Reykjavík, upp-
alinn að Ytra-Hólmi, Innri Akraneshreppi.
For.: Morten Ottesen, f. 16. 10. 1895 að
Ytra-Hólmi, skrifstofustj. í Búnaðarbanka
Islands í Reykjavík, d. 2. 12. 1946, og Anna
Bjarnason, f. 13. 11. 1892 að Sauðafelli í
Dölum, barnakennari, d. 25. 9. 1935. Maki
7. 11. 1948: Geirlaug Skaftadóttir, f. 10. 7.
1927 í Viðey á Kollafirði, húsmóðir. Börn:
Skafti Geir, f. 3. 10. 1947, skipstjóri, Sigur-
björg, f. 10. 3. 1950, fóstra, maki: Baldur
Pálsson, kerfisfræðingur, Guðný Ásta, f.
14. 8. 1951, bankafulltrúi, maki: Kristófer
Zalewski, múrari, Anna Katrín, f. 28. 3.
1954, sjúkraþjálfari, maki: Jón Gunnar
Hannesson, læknir, Auður Ingibjörg, f. 27.
4. 1956, húsgagnasmiður, maki: Gunnar
Randversson, tónlistamemi, Morten Geir,
f. 5. 4. 1959, húsasmiður, maki: Kolbrún
Bjarnadóttir, bankaritari, Svava, f. 13. 5.
1967. — Stundaði nám við Héraðsskólann
að Reykholti. Var við sjómennsku á ung-
lingsárum. Á skrifstofu Reykjavíkurborgar
og hjá Skýrsluvélum ríkisins 1954—62.
Sveitarstjóri og oddviti i Hveragerði 1954
—64. Á Hagstofunni 1964—77, hefur síðan
verið skrifstofustjóri við Heilsuhæli Nátt-
úralækningafélags Islands í Hveragerði.
Hefur í Hveragerði sinnt æskulýðs-, bind-
indis- og félagsmálum.
Ólafur Bergmann Elímundarson. Sat SVS
1945-47. F. 28. 12. 1921 á Hellissandi á
Snæfellsnesi og uppalinn þar. For.: Elí-
mundur ögmundsson, f. 30. 9. 1876 að Ein-
arslóni á Snæfellsnesi, sjómaður og lengst
102
Á';