Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 107
af formaður í Keflavík undir Jökli, d. 27. 7.
1954, og Sigurlaug Cýrusdóttir, f. 17. 12.
1881 að Öndverðarnesi, Snæfellsnesi, hús-
móðir, d. 4. 6. 1963. Maki 5. 12. 1970: Vikt-
oría Daníelsdóttir, f. 28.11.1919 að Kirkju-
bóli í Valþjófsdal, Önundarfirði, sauma-
kona. — Stundaði nám við Héraðsskólann
að Laugarvatni 1940—41. Er nú við nám
í Öldungadeild Menntaskólans við Hamra-
hlíð. Var í sveit á sumrum 1935—40 og
vetrum við sjóvinnustörf, skósmíði o. fl. á
Hellissandi. 1 byggingavinnu og við höfnina
í Reykjavík 1941—42 og aðstoðarmaður
járnsmiða í Stálsmiðjunni hf. 1942—46.
Starfaði í Cltvegsbanka Islands í Reykjavík
frá 16. 5. 1947 til 31. 12. 1981. Var í Sósíal-
istafélagi Reykjavíkur frá 1950 og meðan
það starfaði. í félaginu Akóges í Reykjavík
frá 1959. Hefur safnað og skráð þjóðsögur
og ýmsan þjóðlegan fróðleik. Skrifað
nokkrar frásagnir sem eru í handriti.
Ólafur H. Eyjólfsson. Sat SVS 191^5—Jf7.
F. 17. 8.1927 í Hafnarfirði og uppalinn þar.
For.: Eyjólfur Kristinsson, f. 7. 11. 1895 að
Snússu í Hrunamannahreppi, skipstjóri í
Hafnarfirði, d. 6. 7. 1977, og Guðrún Ólafs-
dóttir, f. 9. 7. 1899 að Hliði á Álftanesi,
húsmóðir, d. 8. 4. 1973. Maki 7. 7. 1956:
Guðrún Jónsdóttir, f. 19. 4. 1931 á Drangs-
nesi, húsmóðir og talsímakona. Böm: Guð-
rún, f. 19. 2. 1956, húsmóðir, maki: Loftur
Ingólfsson, Jón Pétur, f. 30. 3. 1957, múr-
ari, Erlingur, f. 11. 8. 1962, við nám, Anna
Björk, f. 10. 3. 1973. — Stundaði nám við
103