Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 108
Flensborgarskólann og við Loftskeyta-
skólann. Vann hjá Flugmálastjórn 1947—
48, loftskeytamaður á skipum 1948—57,
hefur síðan starfað hjá radíóflugþjónust-
unni í Gufunesi. Var á árum áður í samn-
inganefnd Félags ísl. loftskeytamanna. Er
nú ritari í stjóm II. deildar Félags ísl. síma-
manna. Hóf að syngja með Karlakómum
Þrestir 16 ára og var um tima í söngnámi
hjá Maríu Markan. Hefur sungið samfellt
með kórnum frá 1957.
Otti Pétursson. Sat SVS 1945—47. F. 20.
10. 1926 í Reykjavík og uppalinn þar. For.:
Pétur Ottason, f. 10. 3. 1891 í Reykjavík,
skipasmíðameistari, d. 28. 9. 1973, og Guð-
rún S. Ámadóttir, f. 28. 11. 1890 í Reykja-
vík, húsmóðir, d. 14. 9. 1977. — Hóf störf
á skrifstofu Skipaútgerðar ríkisins í maí
1947 og hefur starfað þar síðan. Verið í
Félagi áhugaljósmyndara frá 1955 og í
stjóm félagsins 1955—62.
Páll Steinar Guðmundsson. Sat SVS 1945
—^7. F. 29. 8. 1926 á Isafirði og uppalinn
þar. For.: Guðmundur Guðni Kristjánsson,
f. 23. 1. 1893 að Meira-Garði í Dýrafirði,
gjaldkeri hjá Rafveitu Isafjarðar, og Lára
Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 19. 7. 1894 á
Sauðárkróki, húsmóðir. Maki 11. 7. 1950:
Unnur Ágústsdóttir, f. 11. 7. 1927 i Reykja-
vík, kennari. Böm: Katrín, f. 25. 1. 1951,
hjúkrunarfræðingur, maki: Gunnar Þor-
valdsson, flugstjóri, Lára, f. 25. 10. 1952,
104