Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 110
Ásta Bjamey, f. 9.1.1955, húsmóðir, maki:
Nicolai Jónasson, Linda Björk, f. 12. 1.
1966, við nám. — Stundaði nám við Hér-
aðsskólann að Laugum 1943—45. Starfaði
í Sjávarafurðadeild SÍS í nokkur ár, hefur
síðan rekið eigin verslun. Landsliðsmaður
í frjálsum íþróttum og keppti m. a. á Ev-
rópumótinu í Brussel 1950 í hlaupum, 400
m, 800 m og 1500 m.
Ragnar Ólafsson. Sat SVS 191^5-^. F. 2.6.
1927 að Kvíum í Þverárhlíð, Mýrasýslu og
uppalinn þar. For.: Ólafur Eggertsson, f.
28. 11. 1888 að Kvíum, bóndi og smiður
þar, og Sigríður Jónsdóttir, f. 20. 5. 1892 í
Reykjavík, húsmóðir. Maki 31. 12. 1959:
Theódóra Guðmundsdóttir, f. 7. 4. 1929 að
Skaftafelli í A.-Skaftafellssýslu, verslunar-
stúlka. Böm: Gísli, f. 13. 3. 1948, kennari,
maki: Kolbrún Karlsdóttir, Sigríður, f. 26.
12. 1960, kennari, Sveinn, f. 28. 6. 1962,
við nám í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
— Stundaði nám við Héraðsskólann að
Reykholti 1942—44. Verslunamámskeið í
Bretlandi sumarið 1947. Var verslunarmað-
ur hjá Kf. Borgfirðinga í Borgamesi 1947—
48. Hóf störf á Skattstofu Reykjavíkur í
jan. 1949, fulltrúi 1953. Settur skattstjóri
á Isafirði sumarið 1955. Deildarstjóri at-
vinnurekstrardeildar á Skattstofu Reykja-
víkur frá 1. 1. 1959. Skipaður til sex ára
varaskattstjóri í Reykjavík frá 1. 1. 1959.
Skipaður aðaldeildarstjóri 1977.1 framtals-
nefnd Reykjavíkur frá 1. 1.1967, formaður
106