Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 111
framtalsnefndar frá 1. 1. 1979. 1 stjóm
ungra Framsóknarmanna í Reykjavík 1952
—53. 1 stjórn S. U. F. 1952—56. Erindreki
Framsóknarflokksins sumarið 1949. Form.
Byggingarsamvinnufélags Kópavogs 1958—
59. Aðrar heimildir: ísl. samtíðarmenn 2.
bindi 1967.
Sigfús Sigurður Kristjánsson. Sat SVS
1945—47. F. 17. 8. 1924 að Nesi i Grunna-
vík, N.-ísafjarðarsýslu og uppalinn þar.
For.: Kristjám Jónsson, f. 11. 10. 1874 á
Stað í Grunnavík, búfræðingur frá Ólafs-
dalsskóla, bóndi að Nesi og formaður á ára-
skipum, d. 23. 6. 1934, og Sólveig Magnús-
dóttir, f. 10. 3. 1888 að Snæfjöllum á Snæ-
fjallaströnd, húsmóðir, d. 9. 6. 1967. Maki
17. 8. 1954: Jónína Kristjánsdóttir, f. 3. 5.
1922 á Isafirði, húsmóðir, hefur nokkuð
starfað að leikstjórn og haldið námsikeið í
leikrænni tjáningu. Böm: Hanna Rannveig,
f. 9. 8.1951, húsmóðir, maki: Ágúst Péturs-
son, útvarpsvirki, Drífa Jóna, f. 8. 7. 1954,
húsmóðir, maki: Óskar Karlsson, trésmið-
ur, Sjöfn Eydís, f. 2. 2. 1956, tollvörður,
Snorri Már, f. 25. 10. 1957, við nám. — Var
um þriggja mánaða skeið við nám í Hér-
aðsskólanum á Reykjanesi, N.-lsafjarðar-
sýslu. Farkennari 1947—49. Starfsmaður í
Iðnó í Reykjavík 1949—51. Skrifstofustörf
hjá SlS 1951. Hefur frá 1952 verið toll-
vörður á Keflavíkurflugvelli og síðustu ár
tollfulltrúi þar. Setið í stjóm Kf. Suður-
nesja frá 1963 og stjórnarformaður frá
1974. I stjóm Skákfélags Keflavíkur frá
1957 og formaður í sjö ár, í varastjóm
107