Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 112
Skáksambands íslands 1972 og 1973. For-
maður Leikfélags Keflavíkur 1977. Form.
Félags áfengisvarnanefnda í Gullbringu-
sýslu frá 1969 og í áfengisvarnarnefnd
Keflavíkur frá 1964. Formaður framfærslu-
nefndar Keflavíkur frá 1970 og i bama-
verndarnefnd frá 1967. Formaður yfirkjör-
stjórnar í Keflavík frá 1978. 1 stjórn Kjör-
dæmissamb. Framsóknarmanna í Reykja-
neskjördæmi 1964—72, og formaður í fimm
ár. I miðstjórn Framsóknarflokksins frá
1972. Varafulltrúi í bæjarstjórn Keflavíkur
frá 1972. Form. félagsmálaráðs Keflavíkur
frá 1981.
Sigríður Þ. Kristjánsdóttir. Sat SVS 19^6
—li7. F. 31. 8. 1929 á Suðureyri við Súg-
andaf jörð og uppalin þar. For.: Kristján B.
Eiríksson, f. 26. 11. 1894 í Súgandafirði,
byggingameistari og útgerðarmaður á Suð-
ureyri og síðar í Reykjavík, d. 9. 9. 1973,
og Helga G. Þórðardóttir, f. 21. 9. 1903 á
Suðureyri, húsmóðir. Máki 30. 8. 1953:
Hilrnar Leósson, f. 2. 6. 1930 í Reykjavík,
flugstjóri. Börn: Elín, f. 18. 5. 1957, mat-
vælafræðingur, maki: Grétar Eiríksson,
Hrafn, f. 7. 7. 1959, við nám í rafmagns-
verkfræði við Háskóla íslands, Iris, f. 22. 4.
1962, við nám i Fjölbrautaskólanum í Breið-
holti, Atli, f. 12. 6. 1963, við nám í Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti. — Stundaði
nám við Gagnfræðask. á Isafirði. Starfaði
hjá Kf. Súgfirðinga 1947—48, á Ferðaskrif-
stofu ríkisins í Reykjavík 1948—54, síðan
húsmóðir. Faðir, Kristján B. Eiríksson, sat
skólann 1920—21 og systir, Eyrún Krist-
jánsdóttir, 1952—53.
108