Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 115
anum að Laugarvatni 1946. Starfaði hjá
Innflutningsdeild SfS 3. 5. 1947 til 1. 5.
1953. Kaupfélagsstjóri hjá Kf. Svalbarðs-
eyrar frá 1. 6. 1953 til 1. 6. 1969. Starfaði
hjá Iðnaðardeild SfS á Akureyri frá 1. 8.
1969. Var í stjóm Frjálsíþróttadómarafé-
lags Reykjavíkur 1949—53. Endurskoðandi
reikninga Sparisjóðs Svalbarðsstrandar
1959—69. f stjóm Stangaveiðifélagsins
Flúðir á Akureyri frá 1972. Aðrar heim-
ildir: fsl. kaupfélagsstjórar 1882—1977.
Stefán Jakob Hjaltason. Sdt SVS 1945—47.
F. 21. 5. 1928 á Húsavík og uppalinn þar.
For.: Hjalti Illugason, f. 17. 6. 1881 að Ein-
arsstöðum í Reykjadal, hótelhaldariáHúsa-
vík, d. 4. 4. 1958, og Ása Stefánsdóttir, f. 7.
7. 1894 að Múla í Aðaldal, húsmóðir. Maki
17. 6. 1951: María Halldóra Þorsteinsdóttir,
f. 7. 12. 1930 á Húsavík, vinnur við síma-
vörslu hjá Kf. Þingeyinga. Barn: Linda, f.
19. 12. 1959, tækniteiknari, starfsmaður í
útibúi Landsbanka íslands á Húsavík. —
Stundaði nám við Unglingaskóla Húsavíkur
og Iðnskóla Húsavíkur. Hefur starfað hjá
Kf. Þingeyinga frá 1948, í mjólkursamlagi
1948—59, deildarstjóri hjá Ferðamiðstöð
K. Þ., við afgreiðslu fyrir Flugfélag fslands,
Eimskipafélag íslands, Skipadeild SÍS, Rík-
isskip og umsjón bifreiða, 1959—73, hefur
síðan verið á skrifstofu kaupfélagsins. Hef-
ur setið fundi Bæjarstjórnar Húsavíkursem
varamaður. f hafnamefnd Húsavíkurhafn-
ar. Setið í stjóm Bókasafns S.-Þingeyinga
frá 1978.
111