Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 116
Sveinn Björnsson. Sat SVS 19Jf5~Jf7. F.
10. 10. 1928 í Reykjavík og upalinn þar.
For.: Björn G. Jónsson, f. 30. 4. 1899 í
Reykjavík, kaupm. í Reykjavík og fram-
kvæmdastjóri Tónlistarfélagsins, d. 26. 7.
1970, og Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 3. 9.1904
að Hálsi í Eyrarsveit, húsmóðir, d. 10. 1.
1959. Maki 110. 2.1951: Áslaug Jónsdóttir,
f. 20. 8. 1925 í Reykjavik, húsmóðir og hár-
greiðslumeistari, d. 14. 2. 1960. Maki II 26.
9. 1962: Ragnheiður Guðrún Thorsteins-
son, f. 24. 1. 1932 í Reykjavík, húsmóðir og
hefur unnið við skrifstofustörf, stúdent frá
Menntaskólanum í Hamrahlíð. Börn, með
maka I: Björn Ingi, f. 26. 11. 1951, verk-
fræðingur, maki: Katrín Gísladóttir, Mar-
grét Jóna, f. 12. 10. 1953, húsmóðir, maki:
Jón Þór Sveinbjörnsson. Með maka II: Geir,
f. 27. 1. 1964, við nám í Menntaskólanum
í Hamrahlíð, Sveinn, f. 16. 3.1968, við nám.
— Framkvæmdastjóri Trípolíbíós 1946—54,
hefur síðan verið kaupmaður í Reykjavík.
Var í stjóm Landsmálafélagsins Varðar í
20 ár, þar af formaður í 3 ár. 1 stjórn Knatt-
spyrnufélags Reykjavíkur í 25 ár, þar af
varaformaður í 15 ár. I hússtjórn Knatt-
spymufélags Reykjavíkur frá 1953, þar af
formaður í 5 ár. 1 stjórn Kaupmannasam-
taka Islands í 10 ár, þar af varaformaður
í 5 ár. Formaður Skókaupmannafélagsins í
12 ár. 1 stjórn íþróttaráðs Reykjavíkur frá
1974, þar af form. í 4 ár. I stjóm Iþrótta-
nefndar ríkisins og Félagsheimilissjóðs frá
1969. Varaform. Olympíunefndar Íslands
frá 1973. 1 stjórn íþróttasambands Islands
frá 1962, varaforseti 1970—80, forseti þess
112