Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 117
frá 1980. Formaður Íþróttahátíðar 1. S. 1
1970 og 1980. Varaborgarfulltrúi í Reykja-
vík frá 1974. Á sæti í stjóm Tónlistarfé-
lagsins í Reykjavík. Hefur skrifað ýmsar
greinar um íþróttamál.
Valborg Sigurðardóttir. Sat SVS 19^5—47.
F. 27. 8. 1926 á Raufarhöfn og uppalin þar.
For.: Sigurður Ámason, f. 24. 5. 1890 að
Sigurðarstöðum í N.-Þingeyjarsýslu, versl-
unarmaður hjá Kf. N.-Þingeyinga á Rauf-
arhöfn, d. 15. 1. 1979, og Arnþrúður Stef-
ánsdóttir, f. 25. 4. 1893 að Skinnalóni í N.-
Þingeyjarsýslu, húsmóðir, d. 28. 9. 1967.
Maki 5. 8. 1949: Guðmundur Gísli Magn-
ússon, f. 30. 9. 1927 í Reykjavík, kennari,
d. 14. 12.1969. Böm: Magnús, f. 1.10. 1948,
kerfisfræðingur, maki: Björg Valdimars-
dóttir, flugfreyja, Amþrúður, f. 28. 10.
1948, B. A., maki: Bertrand Darelle, dóm-
ari í Frakklandi, Valgeir, f. 27. 6. 1953, við
stærðfræðinám í Frakklandi, Anna Soffía,
f. 14. 12. 1960, við nám, Valgerður, f. 20. 3.
1964, við nám í Menntaskóla Reykjavíkur.
— Tók unglingapróf á Raufarhöfn og sat
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1944—45.Var
í sumarvinnu hjá Kf. N.-Þingeyinga 1942—
46. Starfsmaður Grænmetis- og áburðar-
sölu ríkisins 1947—49. Kennari við Héraðs-
skólann að Skógum 1965—70, við Lindar-
götuskóla 1970—77, við öskjuhlíðarskóla
1975 og kennari við Austurbæjarskólann
frá 1977. Systir, Margrét Anna Sigurðar-
dóttir, sat skólann 1949—50.
8
113