Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 119
Suðurnesja í Keflavík 1947—48 og 1949—
52. Kaupfélagsstj. Kf. Kópavogs 1953—58,
kaupfélagsstjóri Kf. Steingrímsfjarðar á
Hólmavík 1958—67, framkvstj. Hraðfrysti-
stöðvar Eyrarbakka 1969—júní 1975. Full-
trúi á Skattstofu Reykjavíkur júlí 1975—
júní 1978. Skrifstofustjóri hjá Karnabæ hf.
í Reykjavík frá júní 1978. Aðrar heimildir:
Islenskir samtíðarmenn og Isl. kaupfélags-
stjórar 1882—1977.
Þorgeir Pálsson. Sat SVS F. 7. 9.
1918 að Grænavatni í Mývatnssveit og upp-
alinn þar. For.: Páll Jónsson, f. 3. 9. 1890
að Helluvaði í Mývatnssveit, bóndi að
Grænavatni til 1944, bústjóri að fjárrækt-
arbúinu að Hesti í Borgarfirði í þrjú ár og
síðan skrifstofumaður hjá Mjólkursamlagi
Kf. Þingeyinga á Húsavík, d. 25. 9. 1969,
og Hólmfríður Guðnadóttir, f. 5. 1. 1884 að
Grænavatni í Mývatnssveit, húsmóðir, d.
23. 7. 1931. Maki 5. 11. 1949: Stefanía Sig-
urgeirsdóttir, f. 10. 10. 1915 að Granastöð-
um í Köldukinn, húsmóðir og starfar við
fiskvinnu. Börn: Páll, f. 7. 12. 1950, læknir,
maki: Heiga Þorkelsdóttir, Sigurgeir, f. 27.
8. 1952, sérfræðingur í sauðfjárrækt við
Rannsóknastofnun landbúnaðarins að
Keldnaholti, maki: Málfríður Þórarinsdótt-
ir, Hólmfríður, f. 25. 12. 1957, matvæla-
fræðingur, maki: Árni Vésteinsson, við
nám í lyfjafræði í Svíþjóð. — Var við nám
í y. d. Héraðsskólans að Laugum 1934—35,
tvo vetur í Bændaskólanum að Hvanneyri,
búfræðingur þaðan 1938. Vann landbúnað-
115