Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 121
reiðastöðvar íslands og Félags sérleyfis-
hafa 1962—64. Aðalendurskoðandi Sam-
vinnubanka íslands 15. 2. 1964—31. 12.
1970. Hefur rekið eigin endurskoðunar-
skrifstofu í Kópavogi frá 1. 1. 1971. Form.
stjórnar Byggingarsamvinnufélags starfs-
manna SlS 1959—70. Formaður Framsókn-
arfélags Kópavogs 1970—73. Stjórnarform.
Vélvangs hf. 1973—80. Stjórnarformaður
Álfhólsvegar 5 hf. frá 1971. Einn af stofn-
endum Kiwanisklúbbsins Eldeyjar í Kópa-
vogi og forseti 1974—75. I stjóm Lands og
sögu hf. frá 1980. Aðrar heimildir: Islensk-
ir samtíðarmenn.
Þorsteinn Finnbogason. Sat SVS 19Jf5—Jf7.
F. 22. 5. 1916 að Vattamesi í A.-Barða-
strandarsýslu og uppalinn þar. For.: Finn-
bogi Jónsson, f. 2. 1. 1885 að Vattarnesi,
bóndi þar, oddviti og sýslunefndarmaður,
d. 11. 8. 1956, og Kristín Jónsdóttir, f. 10.
12. 1888 í Flatey á Breiðafirði, húsmóðir
að Vattarnesi og síðar Skálmarnesmúla, d.
31. 1. 1952. Maki 6. 9. 1949: Sigurveig Ást-
geirsdóttir, f. 15. 4.1929 að Syðri-Hömrum
í Rangárvallasýslu, húsmóðir. Böm: Ást-
geir, f. 6. 9. 1950, bifreiðarstjóri, Finnbogi
Jón, f. 23. 6. 1953, vélstjóri, Kristín Ástríð-
ur, f. 9. 6. 1955, húsmóðir, Arndís, f. 10. 5.
1959, við nám í Háskóla íslands. — Stund-
aði nám við Héraðsskólann að Laugar-
vatni 1935—36. Vann ýmsa vinnu til sjós og
lands til 1946. Farkennari á vetmm 1944—
46. Lögregluþjónn 1946—48. Tollvörður frá
1948. Aðrar heimildir: Isl. samtíðarmenn.
117