Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 122
Þorvarður Arinbjörnsson. Sat SVS 191f5—
1(7. F. 10.1.1924 í Keflavík og uppalinn þar.
For.: Arinbjörn Þorvarðarson, f. 3. 7. 1894
í Keflavík, skipstjóri, útgerðarmaður og
sundkennari í Keflavík, d. 14. 8. 1959, og
Ingibjörg Pálsdóttir, f. 16. 9.1901 á Stokks-
eyri, húsmóðir, d. 17. 6. 1974. Maki 3. 10.
1948: Rannveig Filippusdóttir, f. 11. 2.1927
í Vestmannaeyjum, símavörður. Böm:
Rannveig, f. 13.11.1946, hjúkrunarfræðing-
ur, maki: Þórarinn Arnórsson, skurðlækn-
ir, Arinbjörn Gunnar, f. 11. 6. 1951, raf-
virki, maki: Hrafnhildur Hilmarsdóttir,
kennari. — Stundaði nám við Héraðsskól-
ann að Laugarvatni 1943—45. Var í sex
mánuði á námskeiði við Flight despatch
Training Civil Aeromatics Administration
í New York í Bandaríkjunum. Var forstjóri
Vörubílastöðvar Keflavíkur 1947—48, verk-
stjóri hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflug-
velli 1948—51. Hjá Flugmálastjóm ríkisins
á Keflavíkurflugv. 1951—62, fyrst hieðslu-
stjóri og síðar við flugumsjón. Hjá Toll-
gæslu ríkisins á Keflavíkurflugvelli frá
1963. Starfaði um árabil með Umf. Kefla-
víkur og hefur stundað íþróttir frá 1930,
sund, frjálsar íþróttir og golf. Aðrar heim-
ildir: Rit Umf. Keflavíkur.
Þorvarður Magnússon. Sat SVS 191(5—1(7.
F. 3. 2. 1916 að Bár í Hraungerðishreppi,
uppalinn þar til 5 ára aldurs, í Brennu í
Gaulverjabæjarhreppi til 19 ára aldurs og
síðan í Reykjavík. For.: Magnús Þorvarðs-
son, f. 18. 2. 1881 að Bár, bóndi þar, í
Brennu og síðar verkamaður í Reykjavík,
118