Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 124
löggiltur fasteignasali 1956. Sjómaður frá
1937 og stýrimaður á togara og bátum 1944
—46. Skrifstofustörf, bókhald og endur-
skoðun 1948—58 en hefur síðan rekið fast-
eignasöluna Eignasalan í Reykjavík. Aðal-
áhugamál: ferðalög og útivist.
Þráinn Valdimarsson. Sat SVS e.d. 19Jf6—
47. F. 9. 1. 1923 að Ásólfsstöðum í Gnúp-
verjahr., Árnessýslu, uppalinn til tvítugs að
Meiritungu í Holtum, Rangárvallasýslu
hjá afa sinum og ömmu, Vilhjálmi Þor-
steinssyni, bónda, og Vigdísi Gísladóttur,
húsfreyju. For.: Valdimar Stefánsson, f. 1.
8. 1896 að Páfastöðum í Staðarhreppi,
Skagafirði, múrari, og Guðrún Vilhjálms-
dóttir, f. 13. 2. 1901 að Meiritungu í Holt-
um, húsmóðir, d. 2. 9. 1935. Maki 10. 5.
1952: Elise Valdimarsson, fædd Aare Jen-
sen, f. 22. 11. 1922 í Jyllinge í Danmörku,
snyrtisérfræðingur. Börn: öm, f. 2. 5.1953,
kerfisfræðingur hjá SKÝRR, Hildur, f. 18.
5. 1956, við nám í iðjuþjálfun í Danmörku.
— Tók gagnfræðapróf frá Héraðsskólanum
að Laugarvatni 1946. Starfsmaður mið-
stjómar Framsóknarflokksins frá 1947,
lengst af framkvæmdastjóri. Form. Skóla-
félags Laugarvatnsskóla 1944—46. 1 stjórn
SUF 1948-56, varaform. 1948-52, form.
1952—56. Fulltrúi ungra Framsóknarm. í
miðstjóm 1950—59.1 stjóm Byggingarsam-
vinnufélags Reykjavíkur 1963—69. Átt sæti
í Húsnæðismálastjóm frá 1969, varaform.
frá 1971. Söng með Karlakór Reykjavíkur
um margra ára skeið. Aðrar heimildir: Isl.
samtíðarmenn.
120