Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 126
Auður Rut Torfadóttir Hvanndal. Sat SVS
1955—57. F. 22. 6. 1939 í Reykjavík og upp-
alin þar. For.: Torfi Þorsteinsson, f. 18. 7.
1915 í Reykjavík, vélsmiður og verkstjóri
hjá Vélsmiðjunni Héðni hf., d. 27. 3. 1975,
og Jóna Björg Bjömsdóttir, f. 24. 12. 1912
í Reykjavík, húsmóðir. Maki I 7. 12. 1968:
Guðmundur Hafsteinn Hjaltason, f. 26. 11.
1942, prentari. Maki II19. 12. 1981: Eggert
Hvanndal, f. 28. 7. 1930 í Reykjavík, for-
stjóri hjá deild Verklegra framkvæmda
Vamarliðsins á Keflavikurflugvelli. Böm:
Torfi Þór Fort, f. 7. 12. 1961, með maka I:
Jóna Björg, f. 17. 2. 1971. — Tók landspróf
frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1955.
Hefur sótt námskeið og ráðstefnur varðandi
störf sín hjá Sláturfélagi Suðurlands. Var
við skrifstofustörf f Fræðslud. SlS 1957—
58, einkaritari Iðnaðardeildar SlS 1958—
59, einkaritari hjá Iceland Products í Harr-
isburg 1959—60, einkaritari hjá trygginga-
fyrirtæki í Los Angeles 1962, einkaritari
hjá Varnarliðinu 1962—63, einkaritari for-
stjóra Sláturfélags Suðurlands 1963—71.
Deildarstjóri erlendra viðskipta hjá S. S.
frá 1971. Var í stjórn Skólafélags Sam-
vinnuskólans 1955—57. I stjórn Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur frá 1973, gjald-
keri 1979—80, ritari frá 1980. I stjórn
Sjúkrasjóðs V. R. frá stofnun hans. Hefur
auk þess átt sæti í ýmsum nefndum og ráð-
um, var m. a. fulltrúi ASl í Jafnréttisráði
1976—79. Systir, Birna Torfadóttir, sat
skólann 1958—60.
122