Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 128
móðir. — Tók gagnfræðapróf frá Gagn-
fræðaskóla Akureyrar 1953. Var í Ham-
burger Fremdsprachschule, Hamborg 1957
—58, Skolen for fodterapeuter í Kaupmh.
1963—65. Starfaði hjá Ferðaskrifstofu Ak-
ureyrar sumarið 1953, ritari hjá Bæjar-
fógeta á Akureyri 1953—56. Á skrifstofu
Mont Blanc í Hamborg 1957—58. Ritari hjá
Landsbanka Islands á Akureyri 1959—62.
Hlaðfreyja hjá Flugfélagi Islands hf. í
Kaupmannahöfn sumrin 1963 og 1964.
Hjá Dr. Scholl’s í Kaupmannahöfn 1965—
67. Hefur rekið eigin fótaaðgerðastofu frá
1967. Faðir, Viktor A. Kristjánsson, sat
skólann 1918—19.
Elfa Ólafsdóttir. Sat SVS 1955-57. F. 23.
1. 1938 á Laugarvatni og uppalin þar. Fór.:
Ólafur Ketilsson, f. 15. 8. 1903 að Álfsstöð-
um á Skeiðum, sérleyfishafi og bifreiðar-
stjóri, og Svanborg Þórdís Ásmundsdóttir,
f. 11. 2. 1905 að Apavatni i Grímsnesi, hús-
móðir. Maki 18. 10. 1958: Sigurður Guðni
Sigurðsson, f. 31. 5. 1936 í Reykjavík, bók-
ari á aðalskrifstofu Samvinnutrygginga í
Reykjavík. Böm: Ólafur Elfar, f. 4. 9. 1963,
við nám í menntaskóla, Svanborg Þórdís, f.
5. 2. 1967, Sigrún Laufey, f. 21. 12. 1972. -
Tók landspr. frá Héraðsskólanum að Laug-
arvatni 1953. Við nám í Húsmæðraskóla
Suðurlands að Laugarvatni 1957—58. Starf-
aði í innheimtu- og fjármáladeild SlS 1958
—63. Síðan húsmóðir en hefur einnig starf-
að hjá Norræna húsinu í Reykjavík og
starfar nú við bókhald hjá Kristjáni G.
Gíslasyni hf. í Reykjavík. Maki, Sigurður
Guðni Sigurðsson, sat skólann 1955—57.
124