Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 129
Gísli Jónsson. Sat SVS 1955-57. F. 12. 3.
1937 að Stóra-Fjarðarhorni í Fellshreppi,
Strandasýslu og uppalinn þar. For.: Jón
Sigurðsson, f. 9. 8. 1899 að Bessastöðum í
Vestur-Húnavatnssýslu, bóndi að Stóra-
Fjarðarhomi, og María Samúelsdóttir, f.
31.10.1906 að Gestsstöðum í Strandasýslu,
húsmóðir. Maki 28. 5. 1966: Hlín Sigurðar-
dóttir, f. 26.12.1946 á Siglufirði, húsmóðir.
Börn: Hanna Kristjana, f. 19. 12. 1963, Sig-
ríður Maria, f. 25. 2. 1967, Sigurður, f. 25.
12. 1970, Gísli Jón, f. 30. 4. 1972. - Stund-
aði nám við Héraðsskólann að Laugarvatni
1953-55. Hóf 1957 störf hjá SlS vTS kaup-
félagaeftirlit og í fjármáladeild. Frá 1. 1.
1967 til 1. 6. 1974 kaupfélagsstjóri Kf.
Skaftfellinga, Vík í Mýrdal. Aðalgjaldkeri
Olíufélagsins hf. 1. 8. 1974—30. 9. 1979.
Síðan starfað hjá Kf. Ámesinga á Selfossi,
byggingastjóri við nýjar aðalstöðvar kaup-
félagsins. Aðrar heimildir: Isl. kaupfélags-
stjórar 1882—1977.
Grétar Helgi Björnsson. Sat SVS 1955—57.
F. 1. 9. 1935 í Reykjavík, uppalinn á Hvols-
velli. For.: Bjöm Fr. Bjömsson, f. 18. 9.
1909 í Reykjavik, fyrrv. sýslumaður og al-
þingismaður Rangárvallasýslu, og Margrét
Þorsteinsdóttir, f. 9. 6. 1909 að Hrafntóft-
um í Djúpárhreppi, Rangárvallasýslu, hús-
móðir, d. 28. 3. 1961. Maki 25. 12. 1958:
Helga Kristín Friðbjarnardóttir, f. 9. 6.
1937 að Brekkukoti í Lýtingsstaðahreppi,
Skagafirði, verslunarmaður. Börn: Bjöm,
125