Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 130
f. 19. 2. 1958, Ingibjörg, f. 13. 6. 1959,
Hrafn, f. 13. 12. 1963. — Stundaði nám við
Héraðsskólann að Skógum. Hafði fyrir
skóla verið á skrifstofu Kf. Árnesinga. Hóf
störf sem verslunarstjóri 1957 hjá Kaupf.
Rangæinga og er nú fulltrúi kaupfélags-
stjóra. Átti sæti í hreppsnefnd Hvolshrepps
1969—78. í fulltrúaráði Samvinnutrygginga
frá 1968. Einn af stofnendum Rotaryklúbbs
Rangæinga og forseti hans 1979—80. Dótt-
ir, Ingibjörg, sat skólann 1§76—78 og fram-
haldsdeild 1978—80.
Guðbjörg M. Gissurardóttir. Sat SVS 191^5
—57. F. 6. 3. 1939 í Reykjavík og uppalin
þar. For.: Gissur Kristjánsson, f. 5.12. 1905
að Langholtsparti í Flóa, bóndi að Sogahlíð,
Sogamýri í Reykjavík, og Guðrún Jóns-
dóttir, f. 1. 6.1907 á ísafirði, kennari. Maki:
William Douglas Maughan, f. 14. 10. 1937
í Manchester í Englandi, tölvufræðingur,
þau slitu samvistum. Böm: Brynja, f. 2. 5.
1961, Helga, f. 29. 3. 1963. - Tók landspróf
frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1955.
Nám í málaskóla í Cambridge 1958—60.
Tók tækniháskólapróf í efnafræði frá
Southampton College of Higher Education
í Englandi. Hefur frá 1974 stundað efna-
fræðistörf í rannsóknarstofu Southem
Water Authority í Southampton.
Guðmundur Benediktsson. Sat SVS 1955—
57. F. 28. 11. 1937 að Amkelsgerði í Valla-
hreppi, S.-Múl., uppalinn að Ásgarði í sömu
sveit. For.: Benedikt Guðnason, f. 11. 11.
1903 að Stóra-Sandfelli í Skriðdal, bóndi að
Ásgarði, og Þuríður Guðmundsdóttir, f. 23.
126