Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 134
Haukur Helgi Logason. Sat SVS 1955—57.
F. 7. 2. 1937 á Húsavík og uppalinn þar.
For.: Logi Helgason, f. 14.12. 1910 að Múla
í Aðaldal, bifreiðarstjóri í Saltvík, S.-Þing.,
d. 15. 11. 1937, og Aðalbjörg Björnsdóttir,
f. 19. 12. 1912 að Ytri-Tungu á Tjörnesi,
húsmóðir. Maki 16. 6. 1963: Kolbrún Ragn-
arsdóttir, f. 10. 12. 1943 að Helgastöðum í
Reykjadal, húsmóðir og síðustu ár starfað
á dagheimili á Húsavík. Böm: Logi, f. 9. 4.
1963, Hrafn, f. 25. 9. 1966. - Tók landspróf
1953, sat í 3. bekk Menntaskóla Akureyrar
1953—54. Kynnti sér verslunarrekstur um
6 mánaða skeið 1959 hjá kaupf. í Hamborg.
Fulltrúi kaupfélagsstjóra Kf. Þingeyinga á
Húsavík frá 1958. I stjórn Fiskiðjusamlags
Húsavíkur hf. frá 1970, í stjórn Hótel Húsa-
vík hf. 1978—80. I stjórn Ferðafélags Húsa-
víkur í mörg ár og formaður síðustu árin.
Hefur setið í yfirkjörstjórn Norðurlands-
kjördæmis eystra, einnig í kjörstjóm Húsa-
víkur o. fl. nefndum. Félagi í björgunar-
sveit S.V.F.I. Garðar á Húsavík og nú í
stjórn. Hefur lagt stund á knattspyrnu,
bandminton og ljósmyndun. Leikur í Lúðra-
sveit Húsavíkur. Aðrar heimildir: Laxa-
mýrarætt.
Hilmar Daníelsson. Sat SVS 1955—57. F.
16. 9. 1937 að Samkomugerði í Eyjafirði,
uppalinn að Saurbæ í Eyjaf. For.: Daníel
Sveinbjörnsson, f. 10. 8. 1911 að Kolgríma-
stöðum í Eyjafirði, bóndi og hreppstjóri að
Saurbæ, d. 1. 10.1976, og Gunnhildur Krist-
insdóttir, f. 22. 3. 1912 að Samkomugerði,
húsmóðir. Maki 8. 2.1959: Guðlaug Björns-
dóttir, f. 8. 2. 1939 á Dalvík, bankastarfs-
130