Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 136
Stjúpmóðir: Sigríður Skúladóttir, f. 17. 3.
1911 á Hornstöðum í Dalasýslu. Maki: Þóra
Kristjánsdóttir, f. 15. 5. 1942 á Hofsósi,
starfar við vörslu í Seljaskóla. Börn: Krist-
ján, f. 16. 6. 1964, við nám í Verslunarskól-
anum, Kristinn, f. 16. 5. 1971. — Tók lands-
próf. Var við ýmis störf 1956—63, lengst af
við verslunarstörf í Vestmannaeyjum. Akst-
ur á Sendibílastöðinni hf. 1963—71 og aftur
frá 1974. Útibússtjóri Kf. Ámesinga á Eyr-
arbakka 1972—73.
Jón Snorri Ásgeirsson. Sat SVS 1955—57.
F. 26. 1. 1937 i Hveragerði, uppalinn þar,
i Reykjavík og Kópavogi. For.: Ásgeir Jóns-
son, f. 29. 11. 1901 að Klifshaga í öxar-
firði, járnsmiður, d. 28. 9.1975, og Jóhanna
Sigurðardóttir, f. 27. 4. 1910 að Sóleyjar-
völlum i Skeggjastaðahreppi, N.-Múl., hús-
móðir, d. 11.1.1980. Maki 6. 7.1961: Þuríð-
ur Magnúsdóttir, f. 6. 7. 1938 í Reykjavík,
forstöðumaður Fræðslustofnunar iðnaðar-
ins. Barn: Þórunn Rán, f. 7. 5. 1961. — Tók
landspróf. Stúdentspróf frá málad. Mennta-
skólans í Reykjavík 1968, fil. kand. frá há-
skólanum í Uppsölum 1976. Starfaði hjá
Samvinnutryggingum, Hagtryggingu og
Olíufélaginu hf. 1957—66, Stálvík hf. 1966
—70. Kenndi við Menntaskólann við Tjöm-
ina 1974—77 og síðan við Iðnskólann og
Vélskólann í Reykjavík.
132