Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 137
Jóna Eggertsdóttir. Sat SVS 1955—57. F.
10. 1. 1937 að Bakkakoti í Skorradal, Borg-
arfirði, uppalin að Bjargi í Borgamesi.
For.: Eggert Guðmundsson, f. 20. 10. 1897
að Eyri í Flókadal, bóndi að Bjargi, d. 19.
8. 1979, og Aðalheiður Lilja Jónsdóttir, f.
8. 8.1910 að Arnarfelli í Þingvallasveit, hús-
móðir. — Stundaði nám við Miðskóla Borg-
arness. Var við nám í Studio School of
English í Cambridge í Englandi. Tók stúd-
entspróf frá öldungadeild Menntaskólans
við Hamrahlíð 1977 og stundar nú nám í
félagsráðgjöf við Háskóla Islands. Starfaði
með skóla hjá Kf. Borgfirðinga í Borgar-
nesi. Við ýmis skrifstofustörf 1958—61.
Skrifstofustörf hjá Hovedstadens Brugs-
forening í Kaupmannahöfn 1962. Á skrif-
stofu hjá Isaga hf. 1963—77. I hlutastarfi
á aðalskrifstofu Háskóla Islands 1978—80.
Aðrar heimildir: Borgfirskar æviskrár VT.
Ivristinn Guðnason. Sat SVS 1955—57. F.
28. 8. 1937 í Reykjavík, upalinn að Hvammi
í Holtum, Rangárvallasýslu. For.: Hafliði
Hafliðason, f. 30. 1. 1876 á Vestfjörðum,
d. 5. 10. 1956, og Anna Guðnadóttir, f. 11.
4. 1904 að Hvammi i Holtum, húsmóðir í
Hafnarf. Maki 6. 8. 1960: Katrín Ingvars-
dóttir, f. 15. 9. 1938 í Vestmannaeyjum,
starfar hjá Félagi byggingariðnaðarmanna
í Hafnarfirði. Börn: Guðrún, f. 1. 12. 1960,
íþróttakennari, Ingvar, f. 13. 6. 1962, við
nám í f jölbrautaskólanum Flensborg, Krist-
inn, f. 3. 1. 1964, við nám í fjölbrautaskól-
anum Flensborg. — Tók landspróf frá Flens-
133