Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 139
Magnea Kolbrún Sigurðardóttir. Sat SVS
1955—57. F. 8. 4. 1939 í Reykjavík og upp-
alin þar. For.: Sigurður Einarsson, f. 29. 2.
1908 að Meðalfelli í Hornafirði, pípulagn-
ingameistari í Reykjavík, og Guðrún Gísla-
dóttir, f. 2. 5. 1911 á Stokkseyri, húsmóðir.
Maki 9. 11. 1961: Bjarni Pétursson, f. 30. 4.
1936 að Grund í Skorradal, fulltrúi. Börn:
Guðrún, f. 5. 12. 1963, við nám í Mennta-
skólanum í Reykjavík, Pétur, f. 20. 12.
1967, Sigurður, f. 1. 12. 1970. — Tók lands-
próf 1955. Stúdentspróf frá Menntaskólan-
um við Hamrahlíð 1978, er nú við BA-nám
í íslensku í Háskóla íslands. Var á leið-
sögumannanámskeiði 1972. Vann hjá SlS
sumarið 1956 og okt. 1957—mars 1964 í
ýmsum deildum, m. a. einkaritari forstjóra
rúm tvö ár. Hjá Einarsson & Pálsson hf.
og Varma hf. mars 1964—jan. 1968. Hjá
Endurtryggingafélagi Samvinnutrygginga
hf. frá maí 1978. Var ein af stofnendum
Nemendasambands Samvinnuskólans og í
stjórn nokkur fyrstu árin.
Margrét Helga Halldórsdóttir. Sat SVS
1955—57. F. 14. 2. 1939 í Reykjavík og upp-
alin þar. For.: Halldór Jónsson, f. 21. 7.
1908 í Reykjavík, loftskeytamaður, d. 12. 2.
1981, og Ástríður Markúsdóttir, f. 13. 8.
1918 í Reykjavík, húsmóðir, d. 31. 10.1979.
Maki 26. 8. 1966: Júlíus Egilsson, f. 6. 1.
1938 í Reykjavík, aðalbókari hjá IBM á
íslandi. Börn: Halldór öm, f. 16. 12. 1966,
Egill, f. 8. 4. 1968, Elín Guðríður, f. 9. 6.
1969. — Tók landspróf frá Gagnfræðaskóla
135