Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 140
Vesturbæjar. Ritari hjá Olíufélaginu hf.
1958 og 1959. Flugfreyja hjá Loftleiðum
hf. 1960 til ársloka 1964. Skrifstofustörf
hjá Flugfélagi Islands í Kaupmannahöfn
1965 og 1966. Hlutastörf á skrifstofu Nor-
ræna hússins 1967—73. Bókhaldsstörf hjá
Bókhaldstækni hf. frá 1974. Faðir, Halldór
Jónsson, sat skólann 1930—31.
Marías Kristján Þórðarson. Sat SVS 1955
—57. F. 17. 6. 1930 á Suðureyri og uppalinn
þar. For.: Þórður Maríasson, f. 5. 11. 1896
í Vatnadal, fiskimatsmaður og vann önnur
störf við sjávarútveg, og Margrét Svein-
björnsdóttir, f. 31. 12. 1901 að Laugum,
húsmóðir. — Tók landspróf frá Héraðsskól-
anum að Núpi í Dýrafirði 1948. Hefur
stundað skrifstofustörf hjá Fiskiðjunni
Freyju hf. frá 1958. Sparisjóðsstjóri Spari-
sjóðs Súgfirðinga frá 1971. Hefur verið við
ýmis önnur störf um stuttan tíma í senn.
Ragnar Ó. Þ. Ágústsson. Sat SVS 1955—57.
F. 15. 7. 1935 að Svalbarði á Vatnsnesi,
Vestur-Húnavatnssýslu, uppalinn að mestu
í V.-Hún., einkum á Vatnsnesi. For.: Ágúst
Jónsson, f. 19. 8. 1904 í Húnavatnssýslu,
bóndi að Svalbarði, og Sigríður Jónsdóttir,
f. 9. 9.1903 á Patreksfirði, húsmóðir. Maki
17. 8. 1957: Hrafnhildur Oddsdóttir, f. 22.
7. 1936 á Siglufirði, húsmóðir og sundlaug-
136