Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 143
80. Sat um tíma í stjóm NSS og bekkjar-
fulltrúi þess. Söng með Karlakór Reykja-
víkur, og var í stjóm hans um skeið. Rak
um nokkur ár félag til sölu og skipta á frí-
merkjum. Hefur stundað frímerkjasöfnun.
Bróðir, Halldór Gunnarsson, sat skólann
1957—59 og maki, Steingerður Einarsdóttir,
1960-62.
Sigríður Valdimarsdóttir. Sat SVS 1955—
57. F. 19. 12. 1937 á Sauðárkróki og upp-
alin þar. For.: Valdimar Pétursson, f. 2. 4.
1911 að Hlíðarenda við Sauðárkrók, verka-
maður á Sauðárkróki, d. 5. 4.1968, og Her-
dis Sigurjónsdóttir, f. 25. 12. 1914 að Sig-
ríðarstaðakoti í Fljótum, verkakona og síð-
ustu 25 ár vökukona við Sjúkrahúsið á
Sauðárkróki. Maki 27. 12. 1959: Jón Ingi-
marsson, f. 19. 1. 1937 að Flugumýri í
Skagafirði, bóndi þar. Börn: Hrönn, f. 23.
10. 1959, hjúkrunarfræðingur, Herdís, f. 23.
10. 1960, við nám í Fósturskóla Islands,
Sigrún, f. 29. 12. 1961, starfar á skrifstofu
Kf. Skagfirðinga á Sauðárkróki, Sigurlaug
Helga, f. 23. 12. 1965, Ingimar, f. 26. 12.
1968. — Tók landspróf frá Gagnfræðaskóla
Sauðárkróks 1954. Var síðar 5 mánuði við
nám og störf í Englandi. Vann hjá Kf. Skag-
firðinga, ýmist við afgreiðslu eða á skrif-
stofu, til ársloka 1960. Dóttir, Sigrún, sat
skólann 1978—80.
139