Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 144
Sigríður Laufey Þórarinsdóttir. Sat. SVS
1955—57. F. 31. 8. 1938 að Látrum við ísa-
fjarðardjúp og uppalin þar. For.: Þórarinn
Helgason, f. 14. 10. 1885 að Látrum, bóndi
þar, d. 14. 8. 1976, og Hjálmfríður Lilja
Bergsveinsdóttir, f. 1. 2. 1910 að Aratungu
í Strandasýslu, ljósmóðir og húsmóðir að
Látrum, síðar i Bolungarvík, nú búsett í
Kópavogi. Maki 17. 5. 1975: Sigurþór Jak-
obsson, f. 16. 8. 1942 í Rvík, myndlistarm.
Börn: Davíð, f. 15. 8. 1971, Þuríður Rós,
f. 12. 10. 1975, Þór, f. 1. 3. 1977. - Stundaði
nám við Miðskóla Borgarness. Vann hjá
Samvinnutryggingum 1957—58, við nám og
störf í Þýskalandi 1958—59 og í Englandi
1959-60. Hjá SÍS 1960-63, hjá Iðnaðar-
málastofnun íslands 1963—66, Flugfélagi
Islands í Kaupmannahöfn 1966—68, Nor-
ræna húsinu 1968—69. Starfaði á Spáni
1969—71, hjá Virki hf. í Reykjavík 1971—
72 en hefur síðan starfað hjá Ferðaskrif-
stofunni Útsýn.
Sigurður Garðar Gunnarsson. Sat SVS
1955—57. F. 24. 7. 1938 í Reykjavík, uppal-
inn í Hafnarfirði. For.: Gunnar Andrew
Sigurðsson, f. 25. 2. 1907 á Þingeyri við
Dýrafjörð, sjómaður og síðar yfirfiskmats-
maður, d. 28.1.1967, og Guðrún Jónsdóttir,
f. 9. 8. 1906 að Auðkúlu í Arnarfirði, hús-
móðir. Maki 12. 3. 1960: Magnea Gunnars-
dóttir, f. 2. 5. 1940 að Skjaldartröð á Snæ-
fellsnesi, verslunarm. Börn: Gunnar Þór,
f. 30. 10. 1959, við nám í verkfræði, Ingvar
140