Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 145
Atli, f. 13. 10. 1961, stúdent, Málfríður Sig-
rún, f. 14. 8.1967, Kári Valur, f. 25. 7.1970.
— Tók gagnfræðapróf frá Flensborg í Hafn-
arfirði. Hefur frá 27. 8. 1957 starfað við
Samvinnubankann, er nú við umboðsstörf
fyrir Samvinnutryggingar í útibúi bankans
í Hafnarfirði. Var í stjóm skátafélagsins
Hraunbúar. Starfar í Hjálparsveit skáta í
Hafnarfirði og var í stjóm 1972—75 og
1978—79. Hefur verið í sporhundanefnd H.
S. H. frá 1971 og síðan farið í flestar leitir
að týndum mönnum sem sporhundar hafa
verið notaðir í. Einn af stofnendum Sædýra-
safnsins í Hafnarfirði og fyrsti stjómar-
formaður. Fimleikameistari Hafnarfjarðar
1957. Einn af stofnendum og í fyrstu stjóm
lyftingadeildar Ármanns.
Sigurður Guðni Sigurðsson. Sat SVS 1955
—57. F. 31. 5. 1936 í Reykjavík, uppalinn
á Skagaströnd, A.-Húnavatnssýslu. For.:
Sigurður H. Magnússon, f. 25. 12. 1902 í
Reykjavík, bifrstj. hjá Kf. Skagstrendinga
um árabil, síðar húsvörður í Rvík, og Lauf-
ey Helgadóttir, f. 6. 8. 1914 að Háreksstöð-
um í Norðurárdalshr., Mýras., húsmóðir.
Maki 18. 10. 1958: Elfa Ólafsdóttir, f. 23. 1.
1938 að Laugarvatni í Ámess., húsmóðir,
starfaði hjá Norræna húsinu í Reykjavík
en nú hjá Kristjáni G. Gíslasyni hf. Börn:
Ólafur Elfar, f. 4.9.1963, við nám í mennta-
skóla, Svanborg Þórdís, f. 5. 2.1967, Sigrún
Laufey, f. 21. 12. 1972. — Tók gagnfræða-
próf frá Héraðssk. í Reykholti 1953. Hef-
141