Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 149
Bernharð Steingrímsson. Sat SVS 1965—
67. F. 24. 2. 1948 á Akureyri, uppalinn á
Dalvík til 11 ára aldurs, síðan á Akureyri.
For.: Steingrímur Bemharðsson, f. 16. 6.
1919 að Þverá í Öxnadal, útibússtjóri Bún-
aðarbanka íslands á Akureyri, og Guðrún
Sigríður Friðriksdóttir, f. 23. 10. 1918 að
Efrihólum í Núpasveit, kennari á dagvist-
unarstofnun á Akureyri. Maki 28. 12. 1968.
Sigurbjörg Steindórsdóttir, f. 18. 9. 1950 á
Akureyri, kennir vangefnum. Böm: Berg-
hildur Erla, f. 1. 2. 1968, Bernharð Stefán,
f. 14. 8.1969, Björg Maríanna, f. 9.12.1972.
— Stundaði nám við Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar. Fjögur ár í Myndlista- og handíða-
skóla íslands, þar af tvö ár í auglýsinga-
deild. Starfaði hjá KEA og Flugfélagi Is-
lands hf. 1967—68. Ýmis störf með námi
1968—72, m. a. í Samvinnutryggingum,
KEA, á Hótel Sögu, Hótel Esju og Auglýs-
ingastofunni Argus. Hefur síðan 1972 unnið
á eigin teiknistofu við hönnun og auglýs-
ingar.
Björk Kristjánsdóttir. Sat SVS 1965—67.
F. 9. 11. 1948 á Bíldudal við Amarfjörð og
uppalin þar. For.: Kristján Ásgeirsson, f. 9.
10. 1919 að Baulhúsum í Amarfirði, úti-
bússtjóri Kf. Ámesinga á Eyrarbakka, og
Ingibjörg Jónsdóttir, f. 14. 6. 1910 að
Hvammi í Dýrafirði, afgreiðslumaður hjá
Kf. Árnesinga á Eyrarbakka. Maki 1. 12.
1973: Diðrik Ólafsson, f. 16. 12. 1951 í
Reykjavík, matreiðslumeistari. Böm: Ey-
þór Kristján, f. 5. 2. 1968, Erla Hrönn, f.
10
145