Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 150
26. 11. 1974, Ingibjörg Lilja, f. 15. 11. 1978.
— Tók landspróf frá Héraðsskólanum að
Núpi í Dýrafirði. Var við skrifstofustörf
hjá Kf. Arnfirðinga á sumrin 1965—67. Að-
albókari hjá Skrifstofu rannsóknastofnana
atvinnuveganna okt. 1967 til okt. 1972.
Skrifstofustörf hjá G. Þorsteinsson & John-
son hf. okt. 1972 til nóv. 1978. Hefur síðan,
auk húsmóðurstarfa, unnið heima við bók-
hald ýmissa fyrirtækja. Var í stjórn frjáls-
íþróttadeildar Umf. Breiðabliks 1969—72.
Keppti í frjálsum íþróttum með Umf.
Breiðabliki 1968—71.
Eiríkur Haukur Hjartarson. Sat SVS 1965
—67. F. 19.1. 1941 á Hvammstanga og upp-
alinn þar. For.: Hjörtur Eiríksson, f. 20. 9.
1914 að Svertingsstöðum í V.-Húnavatns-
sýslu, rekur bifreiða- og vélaverkstæði á
Hvammstanga, og Ingibjörg Eggertsdóttir
Levý, f. 2. 1. 1906 að Ósum á Vatnsnesi,
húsmóðir. Maki 25. 7. 1972: Sigrún Guð-
mundsdóttir, f. 26. 9. 1950 í Reykjavík,
vinnur við fyrirtæki maka. Börn: Hjörtur,
f. 20. 6. 1964, Helga Þóra, f. 16. 12. 1970,
Ingibjörg, f. 15. 3. 1972. — Stundaði nám
við Héraðsskólann að Reykjum. Fram-
haldsnám Samvinnuhreyfingarinnar. Stund-
aði áður almenn störf til sjávar og sveita.
Var um tíma í endurskoðunardeild SlS,
síðan við Samvinnubankann í Keflavík.
Stofnaði 1975 fyrirtækið Istros til útflutn-
ings á ferskum fiski og hefur rekið það
síðan.
146