Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 152
76. Var við ýmis skrifstofustörf og kennslu.
Er nú aðstoðarskólameistari Fjölbrauta-
skólans á Akranesi. Bæjarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins á Akranesi frá 1978. Maki,
Ingunn Anna Jónasdóttir, sat skólann 1965
—67 og bróðir, Pálmi Guðmundsson, 1974—
76.
Erlingur B. Thoroddsen. Sat SVS 1965—
67. F. 15. 7. 1948 að Geirseyri á Patreks-
firði og uppalinn þar. For.: Bragi Ö. Thor-
oddsen, f. 20. 6.1917 að Vatnsdal í Patreks-
firði, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar í V.-
Barðastrandarsýslu, og Þórdís Haraldsdótt-
ir, f. 26.6.1920 að Þorvaldsstöðum í Bakka-
firði, húsmóðir. Maki I: Kristín Amgríms-
dóttir, f. 17. 5. 1945 að Sandá í Svarfaðar-
dal, snyrtisérfræðingur, þau slitu samvist-
um. Maki II 1. 8. 1981: Andrea Þórdís Sig-
urðardóttir, f. 9. 11. 1948 í Reykjavík, for-
stöðukona bamaheimilis Félagsstofnunar
stúdenta, Efrihlíð. Bam: Amar, f. 23. 9.
1969. — Stundaði nám við Héraðsskólann
að Núpi í Dýrafirði. Verslunarnám i Edin-
borg 1968. Starfaði hjá Kaupfélagi Pat-
reksfjarðar 1963—65, Samvinnubankanum
á Patreksfirði 1967, Eimskipafélagi Islands
hf. 1969-72, Fönn hf. 1972-78, Sænsk-
íslenska verslunarfélaginu 1978—80. Farar-
stjóri hjá Útivist 1980. Hefur starfað hjá
Olíuverslun Islands frá 1981. Hefur starfað
í björgunarsveit Ingólfs frá 1972, form.
1980—81 og síðan í stjóm. Hefur starfað
mikið að málefnum SVFl, m. a. tekið sam-
an kennslubækur í fjallamennsku og björg-
148