Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 153
un og annast námskeið fyrir SVFÍ í þessum
greinum víðsvegar um landið. Sótti nám-
ckeið í Glenn More Lodge 1980 í „Winter
Mountainering“. Hefur verið fulltrúi SVFÍ
í fræðslunefnd björgunaraðila á íslandi. Er
einn af stofnendum Islenska Alpaklúbbsins
og sat í stjórn hans um tíma. Hefur skrifað
greinar um málefni björgunarsveita, sem
birst hafa m. a. í tímaritinu Áfangar og
Árbók SVFÍ. Samið efni í handbók SVFÍ.
Hefur einnig skrifað sögur og ljóð sem birst
hafa víða. Aðaláhugamál eru ferðamennska
og fjallgöngur.
Friðrik Viðar Þórðarson. Sat SVS 1965—
67. F. 25. 12. 1946 á Akureyri og uppalinn
þar. For.: Þórður Árni Björgúlfsson, f. 2. 5.
1918 á Eskifirði, verslunarmaður, og Unn-
ur Friðriksdóttir, f. 10. 9. 1913 að Svert-
ingsstöðum í Eyjafirði, húsmóðir. Maki 1.
9.1968: Kristin Halldórsdóttir, f. 14. 8.1948
að Steinsstöðum í öxnadal, húsmóðir og
skrifstofustúlka. Börn: Friðrik Óttar, f. 21.
5. 1969, Svanhvít, f. 24. 8. 1970, Birgir
Rafn, f. 27. 7. 1973, Unnur Kristín, f. 17. 7.
1977. — Tók gagnfræðapróf frá Gagnfræða-
skóla Akureyrar. Nám við sænska sam-
vinnuskólann á Vár Gárd hluta árs 1971.
Stundaði verslunarstörf 1964—65. Skrif-
stofustörf og deildarfulltrúi hjá KEA 1967
—74. Framkvstj. hjá Þ. Björgúlfsson hf. á
Akureyri frá 1974. I stjórn starfsmanna-
félags KEA 1970 og formaður þess 1971.
Bróðir, Björgúlfur Þórðarson, sat skólann
1970-72.
149