Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 154
Gísli Jóhannes Jónatansson. Sat SVS 1965
—67. F. 5. 9. 1948 í Flatey á Skjálfanda,
uppalinn þar til 1956, síðan í Vestmanna-
eyjum. For.: Jónatan Árnason, f. 4. 7. 1914
að Knarrareyri á Flateyjardal, S.-Þingeyj-
arsýslu, bóndi og sjómaður í Flatey og síð-
ar verkamaður í Vestmannaeyjum, d. 23. 5.
1964, og Þorgerður Gísladóttir, f. 6. 11.
1909 að Prestshvammi í Aðaldal, S.-Þing-
eyjarsýslu, húsmóðir. Maki 16. 8. 1970:
Sigrún Guðlaugsdóttir, f. 21. 7. 1945 á Fá-
skrúðsfirði, húsmóðir. Börn: Ámi, f. 15. 6.
1970, Þorgerður, f. 23. 3. 1975. Stjúpdóttir:
Jónína Ámundadóttir, f. 15. 4. 1967. — Tók
gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Vest-
mannaeyja 1965. Verslunarmaður hjá Kf.
Vestmannaeyja sumrin 1965 og 1966.
Skrifstofumaður hjá Kf. Fáskrúðsfirðinga
1. 6. 1967—31. 5. 1972. Skrifstofumaður hjá
Sjávarafurðadeild SlS 1. 6. 1972—28. 2.
1974, að undanskildum þrem mánuðum ár-
ið 1972 er hann var kaupfélagsstjóri Kf.
Vestmannaeyja. Skrifstofustjóri Kf. Fá-
skrúðsfirðinga 1. 3. 1974—30. 11. 1975.
Kaupfélagsstjóri Kf. Fáskrúðsfirðinga frá
1. 12. 1975 og framkvæmdastjóri Hrað-
frystihúss Fáskrúðsfjarðar hf. frá sama
tíma. Hefur setið í stjóm Lionsklúbbs
Fáskrúðsfjarðar og svæðisstjóri Lions-
klúbba á Austurlandi 1974—75. Endurskoð-
andi hreppsreikninga Búðahrepps frá 1974.
Formaður Framsóknarfélags Búðakaup-
túns frá 1975. Formaður stjómar Hrað-
frystihúss Fáskrúðsfjarðar hf. 1976—78. 1
stjóm Trésmiðju Austurlands hf. 1977—79.
1 stjóm Kaupfélagsstjórafélagsins 1977—
150