Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 155
79. 1 stjóm Félags Sambandsfiskframleið-
enda frá 1977. Um skeið formaður Leik-
félags Fáskrúðsfjarðar og Tónlistarfélags
Fáskrúðsfjarðar. Aðrar heimildir: Islenskir
kaupfélagsstjórar 1882—1977.
Guðjón Svanar Sigurjónsson. Sat SVS 1965
—67. F. 20. 11. 1944 í Reykjavík og uppal-
inn þar. For.: Sigurjón Hólm Sigurjónsson,
f. 21. 4. 1922 að Hörgshóli í Vesturhópi,
V.-Hún., pipulagningameistari, og Guðrún
Ingibjörg Jónsdóttir, f. 11. 8. 1922 að Ytri
Veðrará í Önundarfirði, þingvörður Alþing-
is. Maki 23. 12. 1972: Karen McCarthy, f.
23. 2. 1943 í Ulinois, Bandarikjunum, fé-
lagsfræðingur, þau slitu samvistum. Böm:
Eyþór Kristján, f. 5. 2. 1968, móðir: Björk
Kristjánsdóttir, f. 9. 11. 1948 á Bíldudal,
húsmóðir, Legér Walcott, f. 20. 5. 1971,
móðir: Olga Walcott í Cambridge, Massa-
chusetts í Bandarikjunum. — Nám í flug-
umsjón á Florida 1970—71. Farmaður á
kaupskipum 1959—65. Skrifstofustörf við
Búrfellsvirkjun 1967, skrifststörf í Kaup-
mannahöfn 1968—69. Keypti og starfrækti
húsamálunarfyrirtæki í Boston 1971—75.
Starfrækti ullarvöruverslun í Cambridge,
Mass. í nokkur ár og seldi þar ísl. ullarvör-
ur, starfrækti jafnframt fisksölufyrirtæki í
Boston. Hefur frá 1976 rekið fisksölufyrir-
tækið Ocean Harwest Corp. í Cloucester í
Mass. ásamt Halldóri Helgasyni og flutt inn
íslenskan fisk. Móðurafi, Jón Guðmundur
Guðmundsson, sat skólann 1918—19.
151