Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 157
Guðmundur Jóelsson. Sat SVS 1965—67.
F. 30. 11. 1948 í Reykjavík, uppalinn í
Garði og Sandgerði. For.: Jóel öm Ingi-
marsson, f. 15. 8. 1926 á Akureyri, hús-
gagnabólstrari, d. 9. 2. 1973, og Bergþóra
Þorbergsdóttir, f. 1. 5. 1925 í Garði, hús-
móðir í Keflavík. Uppeldisfaðir frá fimm
ára aldri: Jón Axelsson, f. 14. 6.1922, kaup-
maður í Keflavík. Maki 11. 11. 1978: Anna
Margrét Gunnarsdóttir, f. 20. 4. 1950 í
Reykjavik, kennari. Böm:GunnhildurÁsta,
f. 30. 6. 1978, Erla Dögg, f. 24. 8. 1981. -
Stundaði nám í Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar í Reykjavík 1963—65 í 3. og 4. bekk.
Við Handelshöjskolen í Kaupmannahöfn
sept,—des. 1968. Hóf nám í endurskoðun
haustið 1969 hjá Geir Geirssyni lögg. end-
urskoðanda, hlaut löggildingu sem endur-
skoðandi vorið 1975. Skrifstofumaður o. fl.
hjá Olíufélaginu hf. maí 1967 til ágúst 1968.
Skrifstofum. hjá Ríkisábyrgðasjóði jan. til
sept. 1969. Á endurskoðunarskrifstofu SlS
okt. 1969 til des. 1974. Við bókhalds- og
endurskoðunarstörf hjá Bókhaldsstofrmni
Berg hf. á Egilsstöðum jan. til sept. 1975.
Hefur rekið eigin endurskoðunarskrifstofu
frá okt. 1975, fyrst í Reykjavík en frá ág.
1977 í Kópavogi. Ritstjóri Vefarans, skóla-
blaðs Samvinnuskólans. Sat í stjóm Nem-
endasambands Samvinnuskólans 1967—68.
Lék knattspymu með Knattspymufélaginu
Reyni í Sandgerði til 1973. Áhugamaður
um útiveru og ferðalög og hefur síðari ár
starfað talsvert með Ferðafélagi Islands,
einkum við fararstjóm í óbyggðum.
153