Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 158
Guðmundur Rúnar Óskarsson. Sat SFS
1965—67. F. 15. 1. 1946 í Reykjavík og upp-
alinn þar. For.: Óskar Magnússon, f. 13. 10.
1922 á Seyðisfirði, bifreiðasmiður í Reykja-
vik, og Guðmunda Kristjánsdóttir, f. 24.11.
1921 á Dýrafirði, húsmóðir, d. 25. 4. 1959.
Maki 16. 8. 1975: Ragnheiður Sigurðar-
dóttir, f. 18. 12. 1948 á ísafirði, hjúkrunar-
deildarstjóri. Börn: Kristján, f. 11. 5. 1976,
Sigurður, f. 5. 9. 1977. — Stundaði nám í
endurskoðun og hlaut löggildingu sem end-
urskoðandi 1978. Starfaði hjá Samvinnu-
tryggingum 1967—70, bæjarritari á Akra-
nesi 1971—72, endurskoðunardeild SlS 1972
—75. Hjá Lögfræði og endurskoðun hf. 1976
—1981, en hefur síðan rekið eigin endur-
skoðunarskrifstofu. Formaður Skólafélags
Samvinnuskólans 1966—67. I stjórn Nem-
endasambands Samvinnuskólans 1968—69.
Guðmundur Skjöldur Pálsson. Sat SVS
1965—67. F. 29. 10. 1943 á Siglufirði og
uppalinn þar. For.: Páll Guðmundsson, f.
12. 11. 1904 að Smiðsgerði í Skagafirði,
trésmiður á Siglufirði og í Reykjavík, d. 8.
11. 1963, og Ingibjörg Ingvars, f. 4.10.1908
á Sauðárkróki, húsmóðir. Maki 18.12.1965:
Elín Þrúður Theodórs, f. 1. 11. 1943 í
Reykjavík, lyfjatæknir. Börn: Linda Björk,
f. 15. 9. 1966, Páll Ásgeir, f. 26. 7. 1973. -
Stundaði nám í The City of London Col-
lege í eitt ár og nám í endurskoðun. Starfað
hjá Fönix sf. frá 1956, þar af frá 1974 í
hálfu starfi. I hálfu starfi hjá Endurskoð-
unarskrifstofu Sverris M. Sverrissonar frá
1974.
154