Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Síða 160
Sveinn Guðmundsson, sat skólann 1937—
39, bróðir, Gunnar Þ. Sveinsson, 1970—72,
maki I, Kristín Bragadóttir, 1967—69.
Heiðrún GuSmundsdóttir. Sat SVS 1965
—67. F. 26. 9. 1948 á Akranesi uppalin í
Kópavogi. For.: Guðmundur Eiríksson, f.
20. 2.1918 að Dröngum í Strandasýslu, við-
gerðarmaður hjá Kópavogsbæ, og Valgerð-
ur Jónsdóttir, f. 29. 7. 1918 að Kollafjarð-
arnesi í Strandasýslu, starfsstúlka á barna-
heimiii í Kópavogi. Maki 28. 12. 1974: Lars
Erik Johansen, f. 28. 3. 1950 í Álaborg í
Danmörku, prentari. Börn: Darri, f. 4. 1.
1974, Anne Birgitte, f. 24. 2. 1979. — Tók
landspróf. Starfaði hjá Hraðfrystistöðinni
í Reykjavík 1967—70, á skrifstofu hjá
bókaverslun í Danmörku 1970—73. Hjá Fé-
lagi ísl. iðnrekenda 1973—75, hjá Kassa-
gerð Reykjavíkur hf. frá 1975.
Ingibjörg E. Kristinsdóttir. Sat SVS 1965
—67. F. 28. 9. 1948 á Blönduósi, uppalin á
Skagaströnd. For.: Kristinn Jóhannsson, f.
13. 6. 1922 að Ósi í Skagahreppi, A.-Húna-
vatnssýslu, starfar við aflestur o. fl. hjá
Rafmagnsveitum ríkisins í A.-Hún., og
Guðný Finnsdóttir, f. 3. 4. 1922 að Skrapa-
tungu í Laxárdal, A.-Hún., saumakona hjá
Saumastofunni Violu hf. á Skagaströnd. —
Tók landspróf frá Unglingaskólanum á
Skagaströnd. Vann hjá Véladeild SlS 1967
—73 utan nokkurra mánaða dvalar í Bright-
on í Englandi árið 1970. Skrifstofustörf hjá
156