Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Blaðsíða 161
Gleraugnasölunni Fókus og Kísill hf. 1973
—75. Hefur frá 1975 verið við skrifstofu-
störf á Skagaströnd hjá frystihúsinu Hóla-
nes hf., útgerðarfélaginu Skagstrendingur
hf. og saumastofunni Violu hf. Kennir bók-
færslu við grunnskóla Skagastrandar. 1
stjóm Starfsmannafélags SlS 1972—73. Á
sæti í stjórnum Umf. Fram og Ungmenna-
sambands A.-Húnvetninga. í stjóm sauma-
stofunnar Violu hf. frá 1977 og í stjóm
Héraðshælis A.-Húnvetninga á Blönduósi.
1 sýslunefnd A.-Hún. frá 1978.
Ingibjörg Sigurðardóttir. Sat SV8 1965—
67. F. 24. 2. 1948 á Neskaupstað og uppalin
þar. For.: Sigurður Lúðvíksson, f. 21. 12.
1904 á Neskaupstað, lagermaður hjá Drátt-
arbrautinni hf. á Neskaupstað, og Serena
Stefánsdóttir, f. 24. 12. 1914 á Neskaup-
stað, húsmóðir. Barn: Anna Karen, f. 24. 8.
1979, faðir: Símon Ölafsson, lögfr. í Reykja-
vík. — Tók landspróf frá Gagnfræðaskól-
anum í Neskaupstað. Gjaldkeri hjá Kaupf.
Fram á Neskaupstað frá 1967, nema á
skrifstofu Loftleiða hf. 1970—71.
Ingunn Anna Jónasdóttir. Sat SVS 1965—
67. F. 30. 8. 1948 í Reykjavík, uppalin þar,
á Neskaupstað og Hafnarfirði. For.: Jónas
Ámason, f. 28. 5. 1923 á Vopnafirði, fyrrv.
alþingismaður, rithöfundur, og Guðrún
Jónsdóttir, f. 23. 9. 1923 í Borgarfirði, hús-
móðir. Maki 24. 8. 1968: Engilbert Guð-
mundsson, f. 31. 5. 1948 á Súðavík, aðstoð-
arskólameistari Fjölbrautaskólans á Akra-
nesi. Börn: Jónas, f. 31. 10. 1973, Sólrún,
f. 6.10.1976. — Stundaði nám við Handels-
157