Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 163
Ásgeir Brynjar, f. 3. 12. 1965, ættleiddur
af Ægi Péturssyni. Með maka II: Aðal-
steinn, f. 3. 3. 1976, Ylfa Rún, f. 20. 10.
1980. — Tók landspróf í Reykjavík. Við
enskunám í Englandi 1968. Tók kennara-
próf 1973. Skrifstofumaður hjá Flugfélagi
Islands hf. 1967—70. Kennari við Gagn-
fræðaskóla Akraness 1973—74, við bama-
og unglingaskóla Grindavíkur 1974—76 og
við Skálholtsskóla 1976—81. Skrifstofum.
hjá Kf. Ámesinga frá 1981.
Karolína Sigurborg Ingvarsdóttir. Sat SVS
1965-67. F. 25. 2. 1945 að Eiðum í Eiða-
hreppi, uppalin að Steinholti í Egilsstaða-
hreppi. For.: Ingvar Friðriksson, f. 17. 7.
1911 að Blöndugerði í Hróarstungu, bóndi
að Steinholti, og Anna Björg Sigurðardótt-
ir, f. 11. 1. 1915 að Dalhúsum í Eiðahreppi,
húsmóðir, d. 10. 9. 1979. Maki 29. 12. 1973:
Alfreð Steinar Rafnsson, f. 14. 3. 1944 að
Austurkoti á Vatnsleysuströnd, var starfs-
maður F.A.O. í Austur-Asíu, nú skipstjóri
á skuttogaranum Snæfugli frá Reyðarfirði.
Börn: Rafn Valur, f. 13. 2.1975, Ingvar Sig-
urður, f. 29. 11. 1976. — Tók landspróf frá
Alþýðuskólanum á Eiðum, var einn vetur
í Menntaskóla Akureyrar. Vann á skólaár-
um í Mjólkursamlagi Kf. Héraðsbúa á Eg-
ilsstöðum og við afgreiðslustörf í verslun
þess. Var við skrifstofustörf á skrifstofu
Kf. Héraðsbúa 1967—75, gjaldkeri frá
1971. Síðan húsmóðir. Hefur í mörg ár
sungið með Kirkjukór Egilsstaðakirkju og
einnig starfað með Tónkór Fljótsdalshér-
aðs. Frá 1968 starfað í kvenfélaginu Blá-
klukkunni á Egilsstöðum.