Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 167
frá Héraðsskólanum að Reykjum í Hrúta-
firði. Var við ýmis skrifstofustörf fyrst
eftir skóla. Læknaritari hjá Sjúkrahúsi
Akraness frá 1971.
Sigríður Erla Eiríksdóttir. Sat SVS 1965—
67. F. 11. 5. 1949 að Laugarvatni í Ámes-
sýslu og uppalin þar. For.: Eiríkur Eyvinds-
son, f. 9. 5. 1917 að Útey í Laugardal, raf-
virkjameistari, og Ásbjörg Teitsdóttir, f.
21. 10. 1918 í Reykjavík, húsm. og stundar
ýmis önnur störf að Laugarvatni. Maki 20.
10. 1973: Hlöðver öm Ólason, f. 20. 12.
1949 á Akranesi, rekstrartæknifræðingur.
Börn: Óli Örn, f. 23. 2. 1975, Eiríkur Krist-
inn, f. 25. 9. 1981. — Tók landspróf frá Hér-
aðsskólanum að Laugarvatni. Kennarapróf
frá Hússtjómarkennaraskóla Islands 1973.
Starfaði í fataverksmiðjunni Gefjun maí
1967 til maí 1968 og það ár sumarvinna í
þrjá mánuði í Englandi. Skrifstofustörf hjá
Ragnari Ólafssyni hrl. sept. 1968—sept.
1969. Vann í eldhúsi Aalborg Sygehus Syd
í Danmörku 1973—75. Hjá Seðlabanka ís-
lands 1976—81. Hóf kennslu í þjálfunar-
skóla ríkisins að Bjarkarási 1981.
Sigríður Þorvarðardóttir. Sat SVS 1965—
67. F. 3. 8. 1948 í Reykjavík, uppalin þar,
á Egilsstöðum og í Kjós. For.: Þorvarður
Kjerúlf Þorsteinss., f. 22.11.1916 á Breiða-
firði, sýslumaður, og Anna Einarsdóttir,
f. 4. 11. 1921 á Hvanneyri, húsmóðir. Maki
5. 7.1969: Paul Newton, f. 3.12.1943, versl-
unarstjóri. Böm: Anna Kristín, f. 15. 11.
163