Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 168
1972, Þorsteinn Paul, f. 31. 8.1975. — Starf-
aði hjá Samvinnutryggingum sumarið 1967
og á samvinnuskólanum Stanford Hall í
Englandi 1967—68. Skrifstofustúlka í Barc-
lays Bank í Englandi 1969—72, hefur síðan
verið húsmóðir.
Sigurður Jónsson. Sat SVS 1965—-67. F.
12. 3.1946 í Keflavik og uppalinn þar. For.:
Jón Valgeir Elieserson, f. 8. 5. 1896 að
Snartartungu í Bitru, Strandasýslu, bóndi
og verkamaður, d. 17. 11. 1956, og Ragn-
heiður Jónsdóttir, f. 9. 9. 1909 að Botni í
Dýrafirði, verslunarmaður hjá Kf. Suður-
nesja í Keflavík. Maki 22. 7. 1972: Anna
Skúladóttir, f. 30. 10. 1948 á Eskifirði,
fóstra. Böm: Eimý Ósk, f. 3. 5. 1973, Ás-
laug Dröfn, f. 12. 10. 1979. — Tók próf frá
Gagnfræðaskóla Keflavikur 1963 og stund-
aði nám í Tónlistarskóla Keflavíkur.
Starfsnám Samvinnuhreyfingarinnar 1967
—69. Starfsnám í rekstrarráðgjöf hjá Ko-
operative Forbundet í Svíþjóð 1972 og ýmis
námskeið í markaðsstjórnun og rekstrar-
tækni í Hermods og Uppsala University í
Svíþjóð og einnig á íslandi. Verslunarmaður
hjá Kf. Suðumesja í Keflavík 1964—65.
Skrifstofustjóri hjá Kf. Skaftfellinga, Vík í
Mýrdal 1970—71. Verslunarráðunautur hjá
SlS 1972—75. Kennari við Bréfaskólann
1974—75. Rekstrartæknir (Management
Technician) við Nordic Co-operative Pro-
ject í The office of the Prime Minister and
Second Vice-President í Dar es Salaam,
Tanzaníu nóv. 1975—júní 1977. Skipulags-
ráðunautur (PlanningConsultant) við Nor-
164