Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 170
Sigurður Jóhann Kristjánsson. Sat SVS
1965-67. F. 21. 3. 1944 að Mel í Staðar-
sveit, Snæfellsnesi og uppalinn þar. For.:
Kristján Erlendsson, f. 28.4.1896 að Hjarð-
arfelli í Miklaholtshreppi, bóndi, d. 23. 8.
1973, og Guðrún Hjörleifsdóttir, f. 20. 6.
1904 að Hofstöðum í Miklaholtshreppi, hús-
móðir. Sambýliskona: Erna Guðrún Einars-
dóttir, f. 24. 7.1944 í Reykjavík, skrifstofu-
maður hjá Hagstofu íslands og Gjaldheimt-
unni í Reykjavík. Böm: Guðríður Ama, f.
13. 8. 1979. Böm sambýliskonu: Halldóra
Emilsdóttir, f. 2. 12. 1963, Theódóra Emils-
dóttir, f. 19. 9. 1970. — Tók landspróf frá
skóla sr. Þorgríms Sigurðssonar að Staðar-
stað. Starfaði hjá Kf. Borgfirðinga á Vega-
mótum 1963—65. Hjá Kf. Héraðsbúa á
Reyðarfirði og Borgarfirði eystra 1967.
Hjá Gjaldheimtunni í Reykjavík frá 1968
og er nú deildarstjóri. Hefur verið farar-
stjóri og stundað gönguferðir með Ferða-
félagi Islands s.l. 10 ár. Aðrar heimildir:
Hjarðarfellsætt, eftir Þórð Kárason.
Sigurlína Guðnadóttir. Sat SVS 1965—67.
F. 19. 7. 1948 í Reykjavik og uppalin þar.
For.: Guðni Helgason, f. 27. 1. 1920 á Eyr-
arbakka, rafvirkjameistari, og Ingibjörg
Stefánsdóttir, f. 20. 8. 1923 í Hafnarfirði,
húsmóðir. Börn: Guðni Guillermo Garozpe,
f. 23. 3. 1979, Ingibjörg María Cristina
Garozpe, f. 23. 3. 1979. — Gagnfræðingur
frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Þýsku-
námskeið í Reykjavík 1972—73, spönsku-
nám í Mexíkóborg 6 mánuði 1974. Starfaði
166