Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 171
í Véladeild SlS 1967—mars 1970. Flugaf-
greiðslumaður hjá Flugleiðum hf. á Kefla-
víkurflugvelli mars 1970—mars 1976. Hjá
flugfélaginu Air Lingus á O’Hare flugvelli
í Chicago, Bandaríkjunum mars 1976—sept.
1978 og starfaði einnig á sama stað hjá
Flugleiðum hf., Air Jamaica og Olympic
Airways. Skrifstofustörf hjá bandarísku
fyrirtæki í Houston, Texas, sept. 1978—
mars 1979. Flugafgreiðslumaður hjá Flug-
leiðum hf. á Keflavíkurflugvell; júlí 1979—
okt. 1979. Á söluskrifstofu Flugleiða hf. í
Reykjavík frá 1. 1. 1980. Hefur lagt stund
á sund og siglingar. önnur áhugamál: ferða-
lög og tungumál.
Tómasína Einarsdóttir.Saf SVS 1965—67.
F. 12. 2.1948 að Meiðastöðum í Garði, upp-
alin í Sandgerði. For.: Einar Axelsson, f.
14. 6. 1922 í Sandgerði, kaupmaður, d. 10.
2. 1966, og Einarína Sumarliðadóttir, f. 13.
5. 1922 í Garði, húsmóðir í Sandgerði og
Kópavogi. Maki 27. 12. 1968: Ægir Breið-
fjörð Sigurgeirsson, f. 22. 4. 1946 á Sauð-
árkróki, bankastarfsmaður í Ástralíu. Þau
slitu samvistum 1980. Böm: Einar Axel, f.
21. 11. 1966, Óðinn, f. 28. 5. 1969. - Tók
gagnfræðapróf frá Héraðsskólanum að
Laugarvatni 1965. Var við skrifstofustörf
hjá Navy Exchange á Keflavíkurflugvelli
1967—69. Skrifstofustörf í Ástralíu 1969—
73. Hjá Gunnari Ásgeirssyni hf. 21. 11.
1973—7. 6. 1974, síðan við skrifstofustörf
í Perth í Ástralíu. Maki, Ægir Breiðfjörð
Sigurgeirsson, sat skólann 1964—66.
167