Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 172
Valdimar Sveinsson. Sat SVS 1965—67. F.
23. 10. 1948 í Hafnarfirði, uppalinn þar og
í Reykjavík. For.: Sveinn Haukur Valdi-
marsson, f. 14.10.1928 í Reykjavík, hæsta-
réttarlögmaður, og Þorbjörg Björnsdóttir,
f. 15. 10. 1928 í Súðavík, yfirbókavörður í
Hafnarfirði. Maki 11971: Ólína K. Jóhanns-
dóttir, f. 26. 2.1947, húsmóðir. Maki II 8. 7.
1978: Svana M. Simonardóttir, f. 8. 3. 1950
á Akranesi, bankaritari. Böm með maka I:
Sveinn Haukur, f. 26. 2.1972. Með maka II:
Elísabet, f. 24. 11. 1978. - Tók lands-
próf frá Flensborgarskóla. Skrifstofustörf
hjá Últímu hf. 1967—70, í endurskoðunar-
deild Loftleiða hf. 1970—72, framkvstj. fyr-
ir Model magasín hf. 1972—78, framkvstj.
fyrir Sultu- og efnagerð bakara svf. frá
1978—82. Kaupfélagsstjóri Kf. Hrútfirð-
inga, Borðeyri frá miðju ári 1982.
Vignir Þorbjörnsson. Sat SVS 1965—67.
F. 25. 6. 1947 að Sólheimum, Höfn i Homa-
firði og uppalinn þar. For.: Þorbjörn Sig-
urðsson, f. 7. 2. 1918 að Bæ í Lóni, A.-
Skaft., starfsmaður Flugleiða hf. og Flug-
málastjórnar við Homafjarðarflugvöll, og
Ágústa Margrét Vignisdóttir, f. 4. 8. 1923
að Ámanesi í Nesjum, A.-Skaft., húsmóðir
og í hlutastarfi hjá Flugleiðum hf. á Höfn.
Maki 27. 12. 1969: Sigríður Ragnhildur
Eymundsdóttir, f. 22. 12. 1948 að Dilksnesi
í Nesjum, A.-Skaft., húsmóðir og vinnur
hjá Flugleiðum hf. á Höfn. Böm: Helga
Guðlaug, f. 8. 2. 1969, Þorbjöm, f. 23. 9.
1970. — Tók landspróf frá Héraðsskólanum
að Laugarvatni. Hefur starfað hjá Flugfé-
lagi Islands hf. og síðar Flugleiðum hf. frá
168