Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 176
Tjömesi, sjómaður, d. 21.10.1959, og Anna
Baldrún Sigmundsdóttir, f. 7. 1. 1930 að
Vöglum í Hörgárdal, starfar hjá Fataverk-
smiðjunni Heklu á Akureyri. Unnusta:
Guðlaug Jóhannesdóttir, f. 9. 12. 1960 á
Akureyri. — Tók gagnfræðapróf frá Gagn-
fræðaskóla Akureyrar. Vann fyrir skóla
ýmis verkamannastörf. Hefur frá 1977
starfað hjá KEA, fyrst hjá skipaafgreiðslu
og frá 1. 10. 1981 í aðalbókhaldi. Stundað
blak, fyrst með K.A. og síðar með U.M.S.E.
Bjarni Svanur Bjarnason. Sat SVS 1975—
77. F. 28. 5. 1959 í Ytri-Njarðvík og uppal-
inn þar. For.: Bjami Halldórsson, f. 6. 3.
1922 að Hesteyri íN.-lsafjarðarsýslu,skóla-
stjóri Gmnnskóla Njarðvíkur, og Guðrún
Soffía Bjömsdóttir, f. 27. 4. 1923 í Amey
á Breiðafirði, húsmóðir. — Tók landspróf
frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur. 1 fram-
haldsdeild SVS 1977—79, hefur síðan verið
við nám í viðskiptafræðideild Háskóla Is-
lands. Hefur verið við ýmis sumarstörf, s.
s. sjómennsku og byggingarvinnu og tvö
sumur afgreiðslumaður í Fríhöfninni á
Keflavíkurflugvelli. Var í mótanefnd Blak-
sambands Islands 1978—81. I stjórn Blak-
deildar Víkings. I stjórn Félags umbóta-
sinnaðra stúdenta við Háskóla Islands.
Bryndís Hjaltadóttir. Sat SVS 1975—77.
F. 26. 5. 1958 í Reykjavík, uppalin á Sel-
tjarnamesi. For.: Hjalti Eyjólfsson, f. 17.
4. 1929 á Fáskrúðsfirði, lagerstjóri hjá inn-
flutningsdeild SlS í Holtagörðum, og Hall-
dóra Sigurbjömsdóttir, f. 24. 2.1931 í Eiða-
172