Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 178
Guðmundur Guðlaugsson. Sat SVS 1975
—77. F. 14. 2. 1959 í Reykjavík, uppalinn
þar og í Keflavík frá 9 ára aldri. For.: Guð-
laugur Þórir Níelsen, f. 11. 4.1934 í Reykja-
vík, leigubílstjóri í Reykjavík, og Gréta
Guðmundsdóttir, f. 3. 8. 1937 í Reykjavík,
húsmóðir að Tröð í Reykjadai, S.-Þing.
Fósturfaðir: Runólfur Elentínusson, f. 6. 2.
1933 í Keflavík, prentari og kennari að
Laugum. Sambýliskona: Soffía Sigurjóns-
dóttir, f. 10. 7. 1960 í Reykjavík, skrifstofu-
stúlka. — Tók iandspróf. Sat framhalds-
deild SVS 1977—79. Lögregluþj. í Reykja-
vík sumarið 1979, fulltrúi hjá ísaga hf.
sept. 1979—sept. 1980. Kennari við Grunn-
skóla Fáskrúðsfjarðar frá sept. 1980.
Guðni Einarsson. Sat SVS 1975—77. F. 9.
8. 1957 að Þórisholti í Mýrdal, V.-Skafta-
fellssýslu og uppalinn þar. For.: Einar
Kjartansson, f. 3. 12. 1930 að Þórisholti,
bóndi, og Sigurbjörg Pálsdóttir, f. 7. 2.1932
að Litlu-Heiði í V.-Skaftafellssýslu, hús-
móðir. — Tök gagnfræðapróf frá Héraðs-
skólanum að Skógum 1974. Stúdent frá
framhaldsdeild SVS 1979. Hóf nám við
Iþróttakennaraskóla Islands á Laugarvatni
haustið 1980. Hefur á sumrum stundað
landbúnaðarstörf. Við afgreiðslustörf hjá
Kf. Skaftfellinga í Vík veturinn 1974—75.
Sjómaður á netabát frá Þorlákshöfn vet-
urinn 1979—80. Gjaldkeri Ungmennasam-
bands Vestur-Skaftafellssýslu 1977—79 og
formaður frá 1979. Er nú formaður skóla-
félags Iþróttakennaraskóla Islands. Spilaði
blak með Iþróttafélagi stúdenta 1977—79,
174