Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 179
Islandsmeistarar 1978 og bikarmeistarar
1979. Hefur einnig stundað knattspymu og
frjálsar íþróttir.
Cunnar Jón Sigurjónsson. Sat SVS 1975
—77. F. 11. 11. 1956 á Akranesi og uppalinn
þar. For.: Sigurjón Jónsson, f. 7. 12. 1913
að Hvammi í Dýrafirði, sjómaður og síðar
vélstjóri, d. 2. 4.1978, og Jómnn Jónsdóttir,
f. 4. 4. 1927 að Stóru-Fellsöxl í Borgarfirði,
húsmóðir og verkakona. — Var við nám í
5. bekk Gagnfræðaskóla Akraness og 1.
bekk í Iðnskóla Akraness. Var í framhalds-
deild SVS 1977—78. Var við fiskvinnslu á
Akranesi í nokkur sumur og eitt sumar hjá
Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi. Verslunar-
stjóri hjá Kf. Borgfirðinga í Borgarnesi
sumarið 1977. Aðalbókari á bæjarskrif-
stofu Akraness frá 10. 5. 1978. I stjóm
Starfsmannafélags Akraneskaupstaðar frá
1979. Bróðir, Halldór Sigurjónsson, sat
skólann 1970—72.
Gunnhildur Heiða Axelsdóttir. Sat SVS
1975-77. F. 23. 10. 1957 á Fáskrúðsfirði
og uppalin þar. For.: Axel Guðlaugsson, f.
18. 2. 1938 á Fáskrúðsfirði, sjómaður, og
Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, f. 14. 5. 1939 í
Eiðaþinghá, húsmóðir. Maki: Guðmundur
S. Jónasson, f. 16. 1. 1957 í Reykjavík,
gæslumaður. Böm: Elísabet Ólöf, f. 9. 1.
1979, örk, f. 3. 6.1980. — Stundaði nám við
Gagnfræðaskóla Fáskrúðsfjarðar. Var um
tíma verslunarstjóri í Kommarkaðnum í
Reykjavík, en húsmóðir undanfarin ár.
175