Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 180
Hulda Jóna Jónasdóttir. Sat SVS 1975—77.
F. 26. 7. 1958 á Húsavík og uppalin þar.
For.: Jónas Egilsson, f. 17. 8. 1923 í Aðal-
dal, S.-Þingeyjarsýslu, deildarstjóri hjá
olíusölu Kf. Þingeyinga á Húsavík, og Hulda
Þórhallsdóttir, f. 11. 7. 1921 á Djúpavogi,
húsmóðir. Maki 25. 12. 1978: Ásgeir Rúnar
Öskarsson, f. 10. 10. 1956 að Reykjarhóli
í Reykjahreppi, húsasmiður. Bam: Eyþór,
f. 20. 12. 1979. — Tók gagnfræðapróf frá
Gagnfræðaskóla Húsavíkur. Vann í Sam-
vinnubanka Islands hf. á Húsavík 1. 6. 1977
-31. 12. 1979, og 1. 1. 1981-1. 9. 1981. Nú
húsmóðir. Bræður sátu skólann: Baldur Þ.
Jónasson, 1970—72 og Hörður Jónasson,
1976-78.
Jóhann Sigurjónsson. Sat SVS 1975—77.
F. 28. 9. 1957 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Sigurjón Hannesson, f. 13. 2. 1935 á
Seyðisfirði, skipherra hjá Landhelgisgæsl-
unni, og Björg Jónsdóttir, f. 2. 1. 1935 á
Tálknafirði, sjúkral. á Reykjalundi. Maki:
Ásta Hilmarsdóttir, f. 20. 7. 1959 í Reykja-
vík. Bam: Elva Björg, f. 21. 9. 1981. —
Stundaði nám við Gagnfræðaskólann við
Laugalæk og 5. bekk Lindargötuskóla.
Framhaldsdeild SVS 1977—79, í viðskipta-
fræðideild Háskóla Islands frá 1979. Var í
sumarvinnu á skólaárum hjá Landgræðslu
ríkisins, utan eitt sumar við störf í Þýska-
landi. Tvö ár hjá Sjávarafurðadeild SlS, er
nú kennari við Framhaldsdeild SVS. Hefur
verið í mótanefnd Blaksambands íslands
frá 1979, og á nú sæti í varastjóm Blak-
sambandsins. Hefur leikið blak með meist-
araflokki Víkings frá 1978.
176