Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 181
Jón Heiðar Guðjónsson. Sat SVS 1975—77.
F. 12. 2. 1957 á Flateyri og uppalinn þar.
For.: Guðjón Jónsson, f.1.8.1927 að Feyks-
dal í Arnarfirði, verkstjóri hjá Kf. önfirð-
inga á Flateyri, og Jóhanna B. Snæfeld, f.
22. 3. 1935 í Reykjavík, afgreiðslumaður
hjá Kf. önfirðinga. Maki 14. 10. 1979:
María Guðmundsdóttir, f. 14. 6. 1957 í
Reykjavík, hárgrmeistari. — Tók gagn-
fræðapróf frá Héraðsskólanum að Reykj-
um í Hrútafirði og I. stig Vélskólans á ísa-
firði ásamt tveim bekkjum í iðnskóla. Úti-
bússtjóri Kf. Árnesinga í Hveragerði 1977
—78, við skrifstofustörf hjá Kf. önfirðinga
okt. 1978—febr. 1981, hjá Són sf. júní—sept.
1981, hefur verið í Noregi frá sept. 1981.
Jón Hallur Ingólfsson. Sat SVS 1975-77.
F. 10. 11. 1957 á Sauðárkróki og uppalinn
þar. For.: Ingólfur Nikódemusson, f. 5. 7.
1907 að Valabjörgum í Skagafirði, trésmið-
ur, og Unnur Hallgrímsdóttir, f. 8. 1. 1918
að Hringveri í Skagafirði, húsmóðir, d. 20.
10. 1976. Maki: Jóna María Jóhannsdóttir,
f. 18. 12. 1957 á Akranesi, vinnur sem dag-
mamma. Barn: Jóhann, f. 22. 5. 1979. —
Tók gagnfræðapróf frá Bama- og gagn-
fræðaskóla Sauðárkróks 1974. Var véla-
maður á þungavinnuvélum hjá Grettistaki
hf. frá ágúst 1977 til ársloka 1978. Inn-
kaupafulltrúi hjá Innkaupastofnun Reykja-
víkur frá febr. 1979 til 15. 11. 1979. Hefur
síðan verið gjaldkeri hjá útibúi Búnaðar-
banka Islands á Sauðárkróki. Er gjaldkeri
í Slysavarnadeild Skagfirðingasveitar og
félagi í björgunarsveit. Starfar einnig með
Umf. Tindastóll og lék með meistaraflokki
Tindastóls í III. deild 1980.
12
177