Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Side 182
Jórunn Friðriksdóttir. Sat SVS 1975—77.
F. 27. 12. 1958 á Akureyri og uppalin þar.
For.: Friðrik Adolfsson, f. 23. 11. 1924 á
Akureyri, rekur Sokkaprjónastofuna á
Akranesi, og Jenny Lind Valdemarsdóttir,
f. 9. 8. 1932 á Bíldudal, rekur Sokkaprjóna-
stofuna á Akranesi. Maki: Ómar Sigurðs-
son, f. 11. 2.1960 á Akranesi, múrari. Bam:
Sigurður Ari, f. 20. 2. 1979. — Tók próf frá
Gagnfræðaskóla Akraness. Vann hjá Hrað-
frystihúsinu Skjöldur á Patreksfirði 1974,
sumarvinna hjá Sokkaprjónastofu Akra-
ness. Ritari við Jámblendiverksmiðjuna á
Gmndartanga frá 1978 samhliða húsmóð-
urstörfum. Stundaði júdó 1975—77, körfu-
bolta 1978—79. Hefur einnig áhuga fyrir
sundi.
Jörundur Markússon. Sat SVS 1975—77.
F. 26. 9. 1951 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Markús Guðmundsson, f. 6. 6. 1923
í Reykjavík, skipstj., og Hallfríður Brynj-
ólfsdóttir, f. 4. 3. 1922 i Hrísey, vinnur í
pökkunardeild S. S. í Glæsibæ. Maki 26. 12.
1978: Ema Finnsdóttir, f. 15. 5. 1950 í
Reykjavík, flugfreyja. Barn: Eva María, f.
14. 9. 1978. — Stundaði nám við Lindar-
götuskóla. Starfaði í Landsbanka Islands
1968-73, háseti á Aðalvík KE 95 1973-75.
Gjaldkeri hjá Gunnari Ásgeirssyni hf. 1978
—81. Fulltrúi hjá Sjóvá frá 1982.
Kristín Bryndís Guðmundsdóttir. Sat SVS
1975-77. F. 26. 4. 1957 á Stöðvarfirði og
uppalin þar. For.: Guðmundur Bjömsson,
f. 15. 3. 1920 að Felli í Breiðdal, síðast
skrifstofumaður hjá Hraðfrystihúsi Stöðv-
178