Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 186
mannaeyjum 1974 og 1975. Jólastarf 1975
og 1976 hjá Kf. Vestmannaeyja. Sumar-
vinna 1976 hjá útibúi Útvegsbanka Islands
í Vestmannaeyjum, og starfaði þar júní
1977—ág. 1978. Hjá ritsímanum í Reykja-
vík 1978—79. Hefur síðan unnið hjá útibúi
Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Starfar
nú með Leikfélagi Vestmannaeyja. Hefur
áhuga fyrir blaki, badminton og tungu-
málum.
Rósamunda Jónsdóttir. Sat SVS 1975—77.
F. 31. 5. 1957 í Reykjavík og uppalin þar.
For.: Jón Franklín, f. 16. 4. 1914 í önund-
arfirði, útgerðarmaður í Reykjavík, og
Guðmundía Rergmann, f. 25. 5. 1925 í
Keflavík, verkakona í Reykjavík. Sambýlis-
maður: Þórarinn Hólm Andrésson, f. 21. 4.
1960 í Kópavogi, forritari. — Tók gagn-
fræðapróf í Reykjavík. Stundar nú nám við
Þroskaþjálfaskóla íslands. Hefur unnið ým-
is sumarstörf.
Rögnvaldur Guðni Gottskálksson. Sat SVS
1975—77. F. 17. 5. 1955 á Siglufirði og upp-
alinn þar. For.: Gottskálk Rögnvaldsson, f.
11. 9. 1927 á Siglufirði, útsölustjóri ÁTVR
þar, og Unnur Jónsdóttir, f. 29. 4. 1931 á
Ólafsfirði, húsmóðir. Maki 26. 12. 1979:
Auður Björk Erlendsdóttir, f. 11. 5. 1957
á Siglufirði, húsmóðir. Böm: Unnur Guð-
rún, f. 27. 5. 1979, stúlka, f. 3. 1. 1982. —
Gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Siglu-
fjarðar 1972. Tók tvo bekki í Inðskóla
Siglufjarðar. Gjaldkeri og bókari hjá Raf-
veitu Siglufjarðar frá 1978.
182