Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1982, Page 188
Sigurbjörn Sveinsson. Sat SVS 1975—77.
F. 13. 8. 1955 á Akranesi og uppalinn þar.
For.: Sveinn Kr. Guðmundsson, f. 22. 12.
1911 á Búðum í Fáskrúðsfirði, útibússtjóri
við Samvinnubankann á Akranesi, og Guð-
rún Þ. örnólfsdóttir, f. 3. 8. 1914 á Suður-
eyri við Súgandafjörð, húsmóðir. Maki 28.
7. 1979: Dagbjört Hansdóttir, f. 16. 8. 1958
í Reykjavík, teiknikennari. Bam: Ingibjörg,
f. 21. 4.1979. — Stundaði nám í Gagnfræða-
skóla Akraness ásamt fimmta og sjötta
bekk. Var í Bournemouth Int. School í
Englandi 1974 og 1975. Var við almenna
verkamannavinnu fyrir skóla, en hefor
starfað sem launafulltrúi Akraneskaupstað-
ar frá 1977. Setið í æskulýðsnefnd Akra-
neskaupstaðar frá 1977. Gjaldkeri Starfs-
mannafélags Akraneskaupstaðar frá 1978.
Hefur frá níu ára aldri starfað sem skáti,
gjaldkeri Hjálparsjóðs skáta á Akranesi
1978—80 og formaður frá 1980. Bróðir,
Kristján Sveinsson, sat skólann 1967—69.
Sigurborg Kristín Hannesdóttir. Sat SVS
1975-77. F. 15. 12. 1959 í Stykkishólmi og
uppalin þar. For.: Hannes K. Gunnarsson,
f. 12. 10. 1933 í Helgafellssveit á Snæfells-
nesi, bifvélavirki, og Hrefna Þorvarðar-
dóttir, f. 18. 9. 1936 í Stykkishólmi, hús-
móðir. — Tók landspróf frá Gagnfræða-
skóla Stykkishólms 1975. Sat framhalds-
deild SVS 1977—79 og tók þaðan stúdents-
próf. Er nú við nám í félagsfræði við Há-
skóla íslands. Starfaði á sýsluskrifstofunni
í Stykkishólmi á sumrin 1977—79. Kennari
við Grunnskóla Djúpavogs 1979—81.
184